Gamla ljósmyndin: Stúdínur

mbl.is/Sigurjón Guðjónsson

Íþrótta­deild Morg­un­blaðsins og mbl.is held­ur áfram að gramsa í mynda­safni Morg­un­blaðsins og birta á mbl.is á laug­ar­dög­um. 

Í dag verður leikið til úr­slita í bik­ar­keppni Körfuknatt­leiks­sam­bands­ins, Vís bik­arn­um í Laug­ar­dals­höll­inni. Þá mæt­ast Kefla­vík og Tinda­stóll í úr­slit­um í karla­flokki og Kefla­vík og Þór Ak­ur­eyri í kvenna­flokki. 

Á meðfylgj­andi mynd fagna Stúd­ín­ur sigri í bik­ar­keppn­inni árið 2006 eft­ir 88:73 sig­ur liðsins gegn Grinda­vík. Stella Rún Kristjáns­dótt­ir og Signý Her­manns­dótt­ir hlaupa sig­ur­hring­inn með bik­ar­inn á milli sín í Laug­ar­dals­höll­inni. Mynd­ina tók kunn­ur ljós­mynd­ari Sig­ur­jón Guðjóns­son sem þá myndaði fyr­ir Morg­un­blaðið og mbl.is. 

ÍS, eða Íþrótta­fé­lag Stúd­enta, tefl­ir ekki fram liðum í dag en liðið varð sjö sinn­um bikar­meist­ari kvenna í körf­unni: 1978, 1980, 1981, 1985, 1991, 2003 og 2006. 

Signý Her­manns­dótt­ir er í hópi allra bestu miðherja frá upp­hafi í kvenna­flokki hér­lend­is. Þegar hún hætti keppni árið 2013 hafði eng­in tekið fleiri frá­köst eða varið fleiri skot en hún í efstu deild kvenna. Signý varð bikar­meist­ari með ÍS eins og áður seg­ir en varð Íslands­meist­ari með KR árið 2010 en þá skoraði hún 13 að meðaltali, tók 11 frá­köst og varði meira en 5 skot í leik sem er með ólík­ind­um. Signý var val­in leikmaður árs­ins árið 2003. 

Signý er upp­al­in í Val en lék einnig með ÍS og KR hér heima en er­lend­is með Teneri­fe á Spáni og Ca­meron í Okla­homa í banda­ríska há­skóla­bolt­an­um. 

Signý lék 61. A-lands­leik fyr­ir Íslands hönd og þar af 56 í byrj­un­arliði. 

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert