Liðstyrkur til Keflavíkur

Meistararnir styrkja sig
Meistararnir styrkja sig mbl.is/Skúli B. Sig

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Jasmine Dickey en hún gengur til liðs við félagið frá ástralska liðinu Southside Flyers. Dickey varð ástralskur meistari á síðasta tímabili með Flyers.

Jasmine er 24 ára bakvörður og framherji frá Bandaríkjunum en hún á að baki góðan feril í háskólaboltanum og hefur spilað í WNBA deildinni bandarísku.

Keflavík er ríkjandi meistari í kvennaflokki.

Jasmine Dickey
Jasmine Dickey Ljósmynd/Keflavík karfa
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert