Reyndur NBA-leikmaður til Álftaness

Justin James er kominn til Álftaness.
Justin James er kominn til Álftaness. Ljósmynd/Álftanes

Banda­ríski körfuknatt­leiksmaður­inn Just­in James er geng­inn til liðs Álfta­nes en hann á að baki 72 leiki í NBA-deild­inni. 

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá fé­lag­inu en Andrew Jo­nes hef­ur sagt skilið við liðið. 

Just­in James er bakvörður sem hef­ur spilað í Banda­ríkj­un­um og Frakklandi. 

Hann var val­inn núm­er 40 af Sacra­mento Kings í nýliðaval­inu árið 2019 og var tvö tíma­bil hjá fé­lag­inu. 

Fyrr á tíma­bil­inu gekk Ty-Shon Al­ex­and­er til liðs við Kefla­vík en hann á að baki 15 leiki í NBA. Það eru því tvö lið í úr­vals­deild­inni kom­in með leik­menn með reynslu úr sterk­ustu deild í heimi. 



mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert