Stórleikur Martins á gamlársdag

Martin Hermannsson í leik með Alba Berlín gegn Zalgiris Kaunas …
Martin Hermannsson í leik með Alba Berlín gegn Zalgiris Kaunas í Evrópudeildinni. Ljósmynd/EuroLeague

Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti stórleik í tapi Alba Berlín fyrir Rostock, 96:85, í efstu deild þýska körfuboltans í Berlínarborg í dag. 

Alba-liðið hefur átt erfitt tímabil en það situr sem er í 15. og þriðja neðsta sæti deildarinnar með fjóra sigra og átta töp. 

Martin skoraði 25 stig og gaf þrjár stoðsendingar í liði Alba Berlín. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert