Lætur af störfum í Keflavík

Pétur Ingvarsson
Pétur Ingvarsson mbl.is/Eggert Jóhannesson

Pét­ur Ingvars­son er hætt­ur sem þjálf­ari karlaliðs Kefla­vík­ur í körfu­bolta. 

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá fé­lag­inu í dag en þar er sagt að ákvörðunin sé sam­eig­in­leg. 

Pét­ur tók við Kefla­vík fyr­ir síðustu leiktíð og gerði liðið að bikar­meist­ara. Þá komst liðið í undanúr­slit Íslands­móts­ins en tapaði í odda­leik gegn Grinda­vík.

Gengi Kefla­vík­ur hef­ur hins veg­ar ekki verið eins gott á þess­ari leiktíð en liðið er í ní­unda sæti með 14 stig eft­ir 16 leiki. 

Ekki er ljóst hver næsti þjálf­ari Kefla­vík­urliðsins verður en Magnús Þór Gunn­ars­son mun stýra liðinu í næsta leik gegn ÍR á fímmtu­dag­inn. 

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert