Komst loksins burt frá Miami

Jimmy Butler er farinn til Golden State Warriors.
Jimmy Butler er farinn til Golden State Warriors. AFP/Jared C. Tilton

Banda­ríski körfuknatt­leiksmaður­inn Jimmy Butler fékk ósk sína loks upp­fyllta þegar Miami Heat skipti hon­um til Gold­en State Warri­ors. Bæði lið leika í NBA-deild­inni.

Butler fór til Gold­en State á meðan Andrew Wigg­ins, Denn­is Schröder og Kyle And­er­son fóru til Miami ásamt því að Miami fær val­rétt í fyrstu um­ferð nýliðavals.

Butler fór ekki leynt með að hann vildi kom­ast burt frá Miami, sem setti hann nokkr­um sinn­um í leik­bann á und­an­förn­um vik­um.

Fyrst fór Butler í sjö leikja bann vegna þess sem Miami Heat taldi óviðeig­andi hegðun og stuttu síðar var Butler sett­ur í tveggja leikja bann eft­ir að hann missti af flugi fyr­ir leik liðsins gegn Milwaukee Bucks þar í borg.

Þá setti Miami Butler ný­verið í fimm leikja bann eft­ir að hann strunsaði burt af æf­ingu liðsins.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert