Þjálfari Martins rekinn í Þýskalandi

Martin Hermannsson.
Martin Hermannsson. mbl.is/Ólafur Árdal

For­ráðamenn þýska körfu­bolta­fé­lags­ins Alba Berlín hafa sagt upp þjálf­ara liðsins til síðustu fjög­urra ára, Spán­verj­an­um Isra­el Gonzá­lez.

Þetta til­kynnti fé­lagið á sam­fé­lags­miðlum sín­um. Mart­in Her­manns­son, fyr­irliði ís­lenska landsliðsins i körfu­bolta, er fyr­irliði Alba Berlín.

Gonzá­lez hef­ur stýrt Alba Berlín frá ár­inu 2021 en hann var áður aðstoðarþjálf­ari liðsins. Pedro Cal­les, sem hef­ur verið aðstoðarþjálf­ari Gonzá­lez, tek­ur við liðinu út tíma­bilið.

Alba Berlín tapaði í úr­slit­um fyr­ir Bayern München á síðustu leiktíð en gengi liðsins í ár hef­ur verið und­ir vænt­ing­um þar sem Alba Berlín sit­ur í tí­unda sæt­inu með tíu sigra og á það á hættu að missa af sæti í úr­slita­keppn­inni.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert