Selfoss vann meistarana og KV situr eftir

Fjölnir er eitt af átta liðum sem fer í umspilið.
Fjölnir er eitt af átta liðum sem fer í umspilið. mbl.is/Eyþór

Sel­foss tryggði sér síðasta sætið í átta liða um­spili um eitt laust sæti í úr­vals­deild karla í körfuknatt­leik með því að leggja 1. deild­ar meist­ara ÍA að velli, 115:108, í lokaum­ferð deild­ar­inn­ar á Sel­fossi í kvöld.

ÍA fer beint upp í úr­vals­deild en liðin í sæt­um tvö til níu fara í um­spil. Sig­ur­inn þýðir að Sel­foss náði ní­unda sæt­inu af KV, sem tapaði 100:94 fyr­ir Breiðabliki í Smár­an­um.

Snæ­fell, Sel­foss og KV enduðu öll með 16 stig en Vest­ur­bæj­ar­fé­lagið er það eina af fé­lög­un­um þrem­ur sem sit­ur eft­ir.

Í átta liða úr­slit­um um­spils­ins munu mæt­ast:

Ármann - Sel­foss
Ham­ar - Snæ­fell
Sindri - Breiðablik
Fjöln­ir - Þór Ak­ur­eyri

Önnur úr­slit í kvöld:

Ármann - Þór Ak­ur­eyri 124:102
Fjöln­ir - Skalla­grím­ur 109:83
Ham­ar - Snæ­fell 126:118 (frl.)
KFG – Sindri 87:91

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert