„Það er aldrei hægt að útiloka eitthvað óvænt í bikar. En auðvitað eru allar líkur á því að þetta verði Njarðvík og Þór í úrslitum. Í leikjum þessara liða í vetur hafa Njarðvík og Þór unnið þessa innbyrðis leiki og stundum nokkuð örugglega.
Það þarf allavega mikið að breytast hjá Hamri/Þór og Grindavík ef þau ætla að vinna sína leiki. Ég myndi aldrei útiloka það en ef ég á að fara að tippa væri það á Njarðvík – Þór, eins og flestir held ég.
Ég verð að vera svolítið í meginstraumnum í þetta skiptið,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Tindastóls og fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, beðinn um að rýna í undanúrslitaleiki bikarkeppni kvenna í körfuknattleik sem fara fram í Smáranum í Kópavogi í kvöld.
Njarðvík og Hamar/Þór ríða á vaðið klukkan 17.15 og Grindavík og Þór frá Akureyri mætast svo klukkan 20. Morgunblaðið fékk Benedikt til að rýna í hvert lið fyrir sig, möguleika þeirra í undanúrslitum og lykilmenn liðanna.
„Njarðvíkurliðið er búið að vera gríðarlega flott. Þessi stefna sem Njarðvík tók með þetta lið, að ná þessari blöndu af virkilega sterkum útlendingum og síðan ungum og efnilegum stelpum, hefur alveg svínvirkað fyrir Njarðvík í vetur.
Þrátt fyrir að bæði fækka erlendum leikmönnum og missa síðan tvo frábæra Íslendinga hefur liðið einhvern veginn styrkst. Einar Árni [Jóhannsson þjálfari] er búinn að búa til þrusulið. Þetta síðasta púsl í Paulinu Hersler hefur tekið þetta lið úr því að vera eitthvert svona spútniklið í að verða lið sem getur unnið titla og þar á meðal bikarinn núna um næstu helgi.
Benedikt fer ítarlega yfir liðin fjögur sem leika í undanúrslitunum í Morgunblaðinu í dag.
L | U | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Haukar | 18 | 15 | 3 | 1585:1387 | 198 | 30 |
2 | Njarðvík | 18 | 13 | 5 | 1470:1384 | 86 | 26 |
3 | Þór Ak. | 18 | 12 | 6 | 1595:1501 | 94 | 24 |
4 | Keflavík | 18 | 12 | 6 | 1560:1467 | 93 | 24 |
5 | Valur | 18 | 8 | 10 | 1317:1343 | -26 | 16 |
12.03 | Valur | ![]() |
: | ![]() |
Njarðvík |
12.03 | Haukar | ![]() |
97:73 | ![]() |
Þór Ak. |
05.03 | Njarðvík | ![]() |
105:96 | ![]() |
Keflavík |
05.03 | Valur | ![]() |
77:98 | ![]() |
Haukar |
02.03 | Keflavík | ![]() |
96:105 | ![]() |
Haukar |
02.03 | Þór Ak. | ![]() |
84:73 | ![]() |
Valur |
26.02 | Njarðvík | ![]() |
93:80 | ![]() |
Þór Ak. |
26.02 | Keflavík | ![]() |
73:77 | ![]() |
Valur |
26.03 19:15 | Haukar | ![]() |
: | ![]() |
Njarðvík |
26.03 19:15 | Þór Ak. | ![]() |
: | ![]() |
Keflavík |
L | U | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Haukar | 18 | 15 | 3 | 1585:1387 | 198 | 30 |
2 | Njarðvík | 18 | 13 | 5 | 1470:1384 | 86 | 26 |
3 | Þór Ak. | 18 | 12 | 6 | 1595:1501 | 94 | 24 |
4 | Keflavík | 18 | 12 | 6 | 1560:1467 | 93 | 24 |
5 | Valur | 18 | 8 | 10 | 1317:1343 | -26 | 16 |
12.03 | Valur | ![]() |
: | ![]() |
Njarðvík |
12.03 | Haukar | ![]() |
97:73 | ![]() |
Þór Ak. |
05.03 | Njarðvík | ![]() |
105:96 | ![]() |
Keflavík |
05.03 | Valur | ![]() |
77:98 | ![]() |
Haukar |
02.03 | Keflavík | ![]() |
96:105 | ![]() |
Haukar |
02.03 | Þór Ak. | ![]() |
84:73 | ![]() |
Valur |
26.02 | Njarðvík | ![]() |
93:80 | ![]() |
Þór Ak. |
26.02 | Keflavík | ![]() |
73:77 | ![]() |
Valur |
26.03 19:15 | Haukar | ![]() |
: | ![]() |
Njarðvík |
26.03 19:15 | Þór Ak. | ![]() |
: | ![]() |
Keflavík |