Njarðvík er bikarmeistari í annað sinn

Njarðvík er bikarmeistari.
Njarðvík er bikarmeistari. mbl.is/Ólafur Árdal

Njarðvík er bikar­meist­ari kvenna í körfu­bolta árið 2025 eft­ir sig­ur á Grinda­vík, 81:74, en leikið var í Smár­an­um í Kópa­vogi í dag.

Njarðvík er þar með bikar­meist­ari í annað sinn.

Fyrsti leik­hluti fór að mestu í að ná úr sér stressi og hrolli. Bæði lið hittu mjög illa af vítalín­unni og mátti sjá skot geiga sem al­mennt fara ofan í hjá báðu liðum.

Grinda­vík­ur­kon­ur náðu mestu for­skoti í fyrsta leik­hluta í stöðunni 11:4. Njarðvík­ur­kon­ur náðu þá flott­um kafla og jöfnuðu í stöðunni 13:13. Eft­ir það var jafnt á öll­um töl­um og komust Njarðvík­ur­kon­ur einu sinni yfir í fyrsta leik­hluta í stöðunni 16:15.

Grinda­vík­ur­kon­ur naðu aft­ur for­yst­unni en Njarðvík­ur­kon­ur jöfnuðu alltaf jafn­hraðar.

Staðan eft­ir fyrsta leik­hlut­ann var jöfn, 21:21.

Njarðvík­ur­kon­ur byrjuðu ann­an leik­hluta frá­bær­lega þegar Sara Björk Loga­dótt­ir setti þriggja stiga körfu. Grinda­vík setti tveggja stiga körfu í kjöl­farið en þá kom ann­ar þrist­ur frá Britt­any Dink­ins.

Njarðvík­ur­kon­ur byggðu upp mest 10 stiga for­skot í stöðunni 35:25 og 39:29 en þá settu Grinda­vík­ur­kon­ur í næsta gír og fóru að saxa niður for­skot Njarðvík­ur.

Grinda­vík­ur­kon­ur voru langt komn­ar með að vinna niður for­skot Njarðvík­ur þegar mun­ur­inn var aðeins 5 stig í stöðunni 39:34 með tveim­ur víta­skot­um frá Daisha Bra­dford en þá kom tveggja stiga karfa frá Paul­ina Hersler og svo víta­skot frá Britt­any Dink­ins.

Staðan í hálfleik 42:34 fyr­ir Njarðvík.

Njarðvíkurliðið fagnar.
Njarðvík­urliðið fagn­ar. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal

Britt­any Dink­ins var með 17 stig og 4 stoðsend­ing­ar fyr­ir Njarðvik og Em­ilie Sofie Hesseldal var með 8 frá­köst í fyrri hálfleik.

Hulda Björk Ólafs­dótt­ir var með 10 stig og Isa­bella Ósk Sig­urðardótt­ir var með 4 frá­köst og Sofie Tryg­geds­son Preetzmann var með 3 stoðsend­ing­ar fyr­ir Grinda­vík í fyrri hálfleik.

Þriðji leik­hluti var held­ur bet­ur kafla­skipt­ur. Njarðvík­ur­kon­ur virt­ust ætla að fara landa nokkuð þægi­leg­um sigri og byggðu upp 15 stiga for­skot í stöðunni 53:38 fyr­ir Njarðvík.

Grinda­vík­ur­kon­ur voru al­deil­is ekki á þeim bux­un­um og komu með eitt rosa­leg­asta áhlaup sem und­ir­ritaður hef­ur séð. Tókst þeim að minnka mun­inn niður í eitt stig í stöðunni 59:58.

Þegar þriðja leik­hluta lauk var staðan 61:59 fyr­ir Njarðvík og svaka­leg­ur loka­leik­hluti framund­an.

Fjórði leik­hluti bauð upp á alla þá spennu og drama­tík sem hægt er að hugsa sér. Grinda­vík byrjaði á að jafna leik­inn í 61:61 en þá kom flott­ur kafli hjá Njarðvík­ur­kon­um sem juku mun­inn í 8 stig í stöðunni 69:61.

Grinda­vik­ur­kon­ur gáf­ust ekki upp og jöfnuðu í 73:73. Njarðvík­ur­kon­ur náðu aft­ur for­skoti og unnu að lok­um 81:74 sig­ur og eru bikar­meist­ar­ar.

Stuðningsmenn Njarðvíkur fagna.
Stuðnings­menn Njarðvík­ur fagna. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal

Britt­any Dink­ins skoraði 31 stig og Em­ilie Sofie tók 20 frá­köst fyr­ir Njarðvík.

Daisha Bra­dford skoraði 21 stig og Mari­ana Dur­an tók 7 frá­köst fyr­ir Grinda­vík.

Til ham­ingju með bikar­meist­ara­titil­inn Njarðvík­ing­ar.

Gang­ur leiks­ins:: 4:9, 10:13, 16:17, 21:21, 27:23, 35:27, 39:30, 42:34, 48:38, 57:45, 57:54, 61:59, 67:61, 73:67, 75:73, 81:74.

Njarðvík: Britt­any Dink­ins 31/​10 frá­köst/​10 stoðsend­ing­ar, Paul­ina Hersler 25/​9 frá­köst, Em­ilie Sofie Hesseldal 14/​20 frá­köst, Lára Ösp Ásgeirs­dótt­ir 3, Sara Björk Loga­dótt­ir 3/​5 frá­köst, Hulda María Agn­ars­dótt­ir 3, Anna Lilja Ásgeirs­dótt­ir 2.

Frá­köst: 34 í vörn, 13 í sókn.

Grinda­vík: Daisha Bra­dford 21/​6 frá­köst/​5 stoðsend­ing­ar, Hulda Björk Ólafs­dótt­ir 19, Isa­bella Ósk Sig­urðardótt­ir 12/​6 frá­köst, Sofie Tryg­geds­son Preetzmann 10/​6 frá­köst/​7 stoðsend­ing­ar, Mari­ana Dur­an 8/​7 frá­köst, Ólöf Rún Óla­dótt­ir 3, Ena Viso 1/​5 frá­köst.

Frá­köst: 24 í vörn, 9 í sókn.

Dóm­ar­ar: Bjarki Þór Davíðsson, Jó­hann­es Páll Friðriks­son, Davíð Kristján Hreiðars­son.

Áhorf­end­ur: 1250.

Paulina Hersler í liði Njarðvíkur reynir að troða í leiknum.
Paul­ina Hersler í liði Njarðvík­ur reyn­ir að troða í leikn­um. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Lýs­ing upp­fær­ist sjálf­krafa

All­ar lýs­ing­ar í beinni

Njarðvík 81:74 Grinda­vík opna loka
mín.
40 Leik lokið
81:74. Njarðvík er bikarmeistari kvenna í körfubolta árið 2025. Til hamingju Njarðvík.
40
81:74. Britany setur bæði niður. 20 sek eftir.
40
79:74. Bradford setur bara annað vítið niður og Grindavík brýtur strax á Brittany sem fer aftur á vítalínuna.
40
79:73. Brittany setti bara annað skotið niður. 28,5 sekúndur eftir. Nóg eftir. Bradford er á vítalínunni.
40
78:73. GRINDAVÍK MISSIR BOLTANN. Brjóta strax á Brittany. 34,9 sekúndur eftir.
40
78:73. Mögulega var Emilie Sofie að setja niður mikilvægustu þriggja stiga körfu sem hún hefur skorað. 46,9 sekúndur eftir. Þvílíkur leikur og staðreyndin er bara sú að bæði lið eiga skilið a vinna þennan leik.
40
75:73. 59,4 eftir.
39
75:73. SVAKALEG spenna. Bæði lið að gera mikið af mistökum.
37
75:73. Njarðvík með tvist.
37
73:73. Grindavíkurkonur jafna hér!
37
73:71. Bradford minnkar í tvö stig og Brittany klikkar. Grindavík getur jafnað!
36
73:69. Munurinn er aðeins 4 stig og Grindavík er í sókn.
35
71:67. Tvistar frá báðum liðum.
35
71:65. Paulina með tvist.
34
69:65. Annar tvistur frá Grindavík og Njarðvík tekur leikhlé.
34
69:63. Grindavík með tvist og vinnur síðan boltann.
33
69:61. Njarðvík með tvist
33
67:61. Isabella á vítalinunni fyrir Grindavík og klikkar á báðu skotum sínum.
32
67:61. Dinkins með þriðja tvist Njarðvíkur í röð.
32
65:61. Annar tvistur frá Njarðvík.
32
63:61. Njarðvík setur tvist.
31
61:61. GRINDAVÍK ER AÐ JAFNA MEÐ ÞVÍ AÐ STELA BOLTANUM!
31 Fjórði leikhluti hafinn
61:59. Njarðvík byrjar.
30 Þriðja leikhluta lokið
61:59. Svakalegur lokaleikhluti framundan.
30
61:59. Ena Viso setur niður eitt víti gegn sínu gamla liði.
30
61:58. Paulina setur tvö víti niður. Aðeins þriggja stiga munur.
29
59:58. Þristarnir eru farnir að detta hjá Grindavík. Hulda Björk setur hér einn gríðarlega mikilvægan og munurinn er bara eitt stig.
28
57:55. Sofie setur vítið niður. Munurinn er 2 stig og Grindavík vinnur boltann. Geta hæglega komist yfir. Frábær kafli hjá þeim og mögnuð frammistaða.
28
57:54. Sofie setur tvist og er á leiðinni á vítalínuna að auki.
27
57:52. Er þetta eitthvað grín? Svakalegur þristur hjá Ólöfu Rún og munurinn er bara 5 stig. Njarðvíkurkonur eru ekki að hitta neitt núna og Grindavík er í sókn.
26
57:49. Einar Árni tekur leikhlé fyrir Njarðvík. Voru komnar 15 stigum yfir en Grindavík er búið að saxa það forskot niður í 8 stig og eru ekki hættar! Sjóðheitar þessa stundina Grindvíkingar.
26
57:49. Grindavík er að vinna sig aftur inn í leikinn. Þvílíkur kafli hjá þeim og þær eru að láta Njarðvíkurkonur líta illa út þessa stundina.
25
53:53. Bradford með frábæran þrist fyrir Grindavík. Ef þristarnir fara að detta hjá þeim núna þá er von á svakalegum mínútum hérna í Smáranum.
24
53:40. Grindavíkurkonur mæta dýrvitlausar í leikinn eftir þetta leikhlé. Setja strax tvist og síðan stelur Bradford boltanum, fer í hraðaupphlaup en klikkar.
24
53:38. Brittany Dinkins er að setja þriggja stiga körfu. Komin með 24 stig. Hún er eiginlega svindlkall. Þvílíkur leikmaður. Grindvíkingar taka leikhlé enda er munurinn 15 stig.
23
50:38. Brittany kemur Njarðvík 12 stigum yfir.
22
48:38. Bradford komin með fjögur stig í þriðja leikhluta fyrir Grindavík.
22
46:34. Njarðvík vinnur boltann og Paulina setur tvist. Var alveg á þriggja stiga línunni en steig aðeins á línuna.
21
44:34. Grindavík klikkar á sinni fyrstu sókn en Paulina setur tvist fyrir Njarðvík.
21 Síðari hálfleikur hafinn
42:34. Grindavík byrjar þriðja leikhluta.
20 Hálfleikur
42:34. Brittany reynir lokaskot fyrir utan þriggja en boltinn skoppar upp úr körfunni. Njarðvík leiðir með 8 stigum í hálfleik sem er enginn munur.
20
42:34. Brittany er ekki að hitta nægilega vel á vítalínunni. Setur annað vítið niður.
19
59:55. Paulina með tvist.
19
39:34. Núna hitti Bradford úr báðum vítaskotum sínum. Munurinn er aðeins 5 stig og Grindavíkurkonur eru að leika ansi vel þessa stundina.
19
39:32. Klaufaskapur í sókninni hjá Njarðvík þessa stundina. Grindavík komið í sókn og ætlar að minnka muninn enn frekar.
18
39:32. Njarðvíkurkonur reyna þrist en hitta ekki. Grindavík vinnur boltann og setur tvist. Munurin ner 7 stig.
18
39:30. Bradford með annað vítið niður af tveimur fyrir Grindavík.
18
39:29. Þriggja stiga skotin eru ekki að detta hjá Grindavík þessa stundina. Paulina fær síðan dæmda villu hinumegin og setur bara annað vítið niður.
17
38:29. Paulina setur tvist og fær víti sem hún setur líka niður.
16
35:29. Fínn kafli hjá Grindavík. Munurinn kominn í 6 stig.
16
35:27. Hulda Björk setur aftur tvist fyrir Grindavík. Munurinn 8 stig. Grindavík vinnur síðan boltann.
15
35:25. Brittany aftur með tvist.
15
33:25. Brittany með tvist.
14
31:25. Grindavík setur fallegan tvist og minnkar muninn. Hulda Björk gerir það.
14
31:23. Anna Lilja með frábæran tvist.
13
29:23. Njarðvík vinnur boltann og setur niður tvist. Grindavík tekur leikhlé.
13
27:23. Skotklukkan var að renna út og þá mætir Brittany Dinkins, keyrir upp að þriggja stiga línunni og neglir niður alvöru þriggja stiga körfu. Þetta var sturlað.
12
24:23. Grindavík með tveggja stiga körfu og vinna síðan boltann.
11
24:21. Sara Björk neglir niður alvöru þriggja stiga körfu í fyrstu sókn annars leikhluta.
11 Annar leikhluti hafinn
21:21. Njarðvíkurkonur byrja með boltann.
10 Fyrsta leikhluta lokið
21:21. ALLT JAFNT
10
21:21. Grindavík fékk dæmda villu. Kolrangur dómur. Kannski var réttlætinu fullnægt með því að hvorugt vítið fór niður og staðan jöfn eftir fyrsta leikhluta.
9
21:21. Tvistar frá báðum liðum. Allt jafnt. Njarðvík vinnur boltann.
9
19:19. Grindavík setti annan tvist og komst þremur yfir en Njarðvíkurkonur jöfnuðu með þriggja stiga körfu. Þar var að verki Lára Ösp.
8
16:17. Ísabella er ekki lengi að koma Grindavík yfir.
8
16:15. Njarðvík er yfir. Brittany með annað vítið sitt niður.
7
15:15. Emilie Sofie nær sóknarfrákasti og jafna.
6
13:15. Sofie með tvist fyrir Grindavík og þær vinna síðan boltann og geta aukið muninn.
6
13:13. Hulda María jafnar leikinn fyrir Njarðvík. Góður kafli hjá Njarðvíkurkonum.
5
10:13. Kviknað á Brittany? Sólar sig í gegnum alla vörn Grindavíkur og setur layup.
5
8:13. Paulina nær sóknarfrákasti eftir skot Brittany og setur boltann ofan í.
4
6:13. Bæði lið með tvist. Njarðvíkingar eru ekki að ná að kveikja á Brittany.
4
4:11. Grindavík að byrja miklu miklu betur.
3
4:9. Grindavík er að skríða hægt og rólega framúr. Sofie með þrist og Grindavík vinnu síðan boltann.
3
4:6. Leikmenn eru stressaðir. Paulina setur annað vítið af tveimur niður.
3
3:6. Hulda Björk með tvist fyrir Grindavík. Grindavík er þremur yfir.
2
3:4. Ísabella brýtur á Emilie Sofie sem setur niður annað vítið.
2
2:4. Mariana setur tvist og Grindavík er yfir.
2
2:2. Nunu fór á vítalínuna og klikkaði á báðum skotum sínum. Brittany komin með fyrstu villu leiksins.
1
2:2. Ísabella setur fyrstu körfu leiksins fyrir Grindavík en Emilie Sofie jafnar strax.
1
0:0. Bæði lið klikka á sínum fyrstu sóknum.
0 Leikur hafinn
0:0. Grindavík vinnur uppkastið.
0
Liðin hafa verið kynnt, þjóðsöngurinn spilaður og núna hefst leikurin. Góða skemmtun.
0
Byrjunarlið Grindavíkur: Mariana Duran, Daisha Bradford (NUNU), Sofie Tryggedsson Preetzmann, Ísabella Ósk Sigurðardóttir, Hulda Björk Ólafsdóttir.
0
Byrjunarlið Njarðvíkur: Emilie Sofie Hesseldal, Krista Gló Magnúsdóttir, Paulina Hersler, Hulda María Agnarsdóttir, Brittany Dinkins.
0
Rúmar 10 mínútur í að veislan hefjist og bæði lið eru núna að klára upphitun. Síðan fáum við væntanlega liðskynningar og okkar fallega Þjóðsöng. Síðan hefst bikarúrslitaleikur kvenna í körfubolta árið 2025!
0
Nú eru 15 mínútur í að leikurinn hefjist. Smárinn er að fyllast af fólki og stemmningin farin að verða mögnuð.
0
Það eru tveir leikmenn í Grindavíkurliðinu sem spiluðu með Njarðvík. Ísabella var í Njarðvík á síðasta tímabili og Ena Viso var þar bara fyrir áramót. Í viðtali við þjálfara Grindavíkur eftir sigurinn á Þór Akureyri spurði ég hann hvort það væri styrkleiki að hafa Enu þar sem hún er nýkomin frá Njarðvík svarði hann því játandi.
0
Lið Grindavíkur: Mariana, NUNU, Sofie, Sóllilja, Ena Viso, Sædís, Jenný, Hjörtfríður, Þórey, Ísabella, Hulda Björk, Ólöf Rún.
0
Lið Njarðvíkur: Katrín Ósk, Emilie Sofie, Krista Gló, Paulina, Veiga Dís, Kristín, Hulda María, Brittany, Eygló Kristín, Sara Björk, Anna Lilija, Lára Ösp.
0
Það eru því Njarðvík og Grindavík sem leika til úrslita hér í dag suðurnesjaslag. Bæði þessi lið duttu út í undanúrslitum bikarsins í fyrra.
0
Njarðvíkurkonur lentu síðan í vandræðu með lið Hamars/Þórs hér á miðvikudagskvöldið en höfðu að lokum sigur 84:81 þar sem margir vilja meina að Þór/Hamar hafi verið betra liðið. Grindavíkurkonur unnu lið Þórs frá Akureyri 92:80 en í fyrra datt Grindavík út í undanúrslitum gegn sama liði.
0
Njarðvík sló lið Tindastóls út í 8 liða úrslitum 80:73 en á sama tíma mættu Grindavíkurkonur liði Stjörnunnar og unnu 72:70.
0
Njarðvíkurkonur byrjuðu á að slá nágranna sína úr Keflavík út í 16 liða úrslitum með minnsta mun 76:75. Á sama tíma slógu Grindavíkurkonur lið Snæfells út 20:0. Leikur sem ekki var spilaður þar sem Snæfell lagði liðið sitt niður ef ég er að muna alveg rétt.
0
Á meðan við bíðum eftir skýrslu leikmanna ætlum við að fara yfir leið liðanna í þennan úrslitaleik.
0
Velkomin með mbl.is í Smárann þar sem Njarðvík og Grindavík mætast í úrslitaleik bikarkeppninnar í kvennaflokki. Grindavík hefur tvisvar orðið bikarmeistari, 2008 og 2015, en Njarðvík vann keppnina í fyrsta og eina skiptið til þessa árið 2012.
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar: Bjarki Þór Davíðsson, Jóhannes Páll Friðriksson, Davíð Kristján Hreiðarsson

Lýsandi: Jón Kristinn Jónsson

Völlur: Smárinn, Kópavogi

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka