Látinn fara frá Njarðvík

Evans Ganapamo skýtur.
Evans Ganapamo skýtur. Ljósmynd/Skúli B. Sigurðsson

Körfuknatt­leiksmaður­inn Evans Ganapa­mo, sem er landsliðsmaður Mið-Afr­íku­lýðveld­is­ins, er far­inn frá Njarðvík en þetta staðfesti Rún­ar Ingi Erl­ings­son þjálf­ari liðsins í dag. 

Rún­ar sagði frá þessu í hlaðvarp­inu Endalín­an

Evans gekk í raðir Njarðvík­ur í des­em­ber á síðasta ári og spilaði alls tólf leiki. Hann var að meðaltali með 16 stig, fjög­ur frá­köst og eina stoðsend­ingu í leik. 

Rún­ar Ingi sagði jafn­framt að ákvörðunin hafi verið sam­eig­in­leg. 

Njarðvík mæt­ir Stjörn­unni í lokaum­ferð deild­ar­keppn­inn­ar í Garðabæn­um næsta miðviku­dags­kvöld.  

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert