Mataði liðsfélagana í naumu tapi

Martin Hermannsson í leik Íslands og Tyrklands í síðasta mánuði.
Martin Hermannsson í leik Íslands og Tyrklands í síðasta mánuði. mbl.is/Ólafur Árdal

Mart­in Her­manns­son, landsliðsmaður í körfuknatt­leik, var dug­leg­ur að mata liðsfé­laga sína með góðum send­ing­um þegar lið hans Alba Berlín tapaði naum­lega fyr­ir Wurzburg, 80:84, í þýsku úr­vals­deild­inni í gær.

Mart­in hélt sig til hlés þegar kom að stiga­skor­un, skoraði aðeins þrjú stig, en gaf tíu stoðsend­ing­ar á þeim 18 mín­út­um sem hann lék með Alba Berlín.

Alba Berlín hef­ur ekki átt sér­lega góðu gengi að fagna á tíma­bil­inu þar sem liðið er í 14. sæti af 17 liðum með 11 sigra í 23 leikj­um. Þó er stutt í liðin fyr­ir ofan og geta Mart­in og fé­lag­ar en kom­ist í um­spil um sæti í átta liða úr­slita­keppni um þýska meist­ara­titil­inn.

Eng­in fall­hætta er þá yf­ir­vof­andi þar sem botnlið Gött­ingen hef­ur aðeins unnið einn leik í deild­inni á tíma­bil­inu og fell­ur ein­ung­is eitt lið niður í B-deild­ina, sem ljóst má þykja að verður Gött­ingen.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert