Ármann vann alla leiki sína

Ármenningar fagna með 1. deildarbikarinn í kvöld.
Ármenningar fagna með 1. deildarbikarinn í kvöld. mbl.is/Eyþór

Ármann gerði sér lítið fyr­ir og vann alla 18 leiki sína í næ­stefstu deild kvenna í körfu­bolta. 

Ármenn­ing­ar höfðu bet­ur gegn KR, 78:66, í lokaum­ferðinni í Laug­ar­dals­höll­inni í kvöld og fengu 1. deild­ar­bik­ar­inn af­hend­an í leiks­lok.

Ármann er þar með kom­inn upp um deild og mun leika í úr­vals­deild­inni næsta vet­ur, og verður þar með í fyrsta skipti í efstu deild frá ár­inu 1960, þegar fé­lagið varð Íslands­meist­ari annað árið í röð.

Al­arie Mayze var stiga­hæst í liði Ármanns í kvöld en hún skoraði 24 stig. Birgit Ósk Snorra­dótt­ir skoraði 16 stig og Car­lotta Ell­enn­eder 13.

Cheah Whitsitt skoraði 22 stig fyr­ir KR og tók 21 frá­kast og Anna María Magnús­dótt­ir skoraði 18 stig.

KR end­ar í öðru sæti og fer ásamt Fjölni og Sel­fossi í um­spil um eitt sæti ásamt næst­neðsta liði úr­vals­deild­ar.

Lið Ármanns, meistari 1. deildar kvenna sem leikur í úrvalsdeildinni …
Lið Ármanns, meist­ari 1. deild­ar kvenna sem leik­ur í úr­vals­deild­inni næsta vet­ur. mbl.is/​Eyþór
Ármann kláraði tímabilið með stæl.
Ármann kláraði tíma­bilið með stæl. mbl.is/​Eyþór
mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert