Fóru með Arsenal til Madri­dar

Í gær, 09:20 Knatt­spyrnu­menn­irn­ir Ben White og Thom­as Par­t­ey fóru með Arsenal til Madri­dar fyr­ir seinni leik liðsins í átta liða úr­slit­um Meist­ara­deild­ar Evr­ópu. Meira »

Eiður Smári: Of lítið, of seint fyr­ir Arsenal

í fyrra­dag Arsenal gerði tólfta jafn­teflið sitt í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu á tíma­bil­inu þegar liðið mætti Brent­ford á heima­velli á laug­ar­dag. Meira »

„Hann hefði getað fót­brotið mig“

13.4. Gabriel Mart­inelli, leikmaður Arsenal, varð fyr­ir ansi slæmri tæk­lingu frá fyr­irliða Brent­ford, Christian Norga­ard, í leik liðanna í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í gær en leikn­um lauk með jafn­tefli. Meira »

Skemmti­legt mark Arsenal (mynd­skeið)

12.4. Arsenal og Brent­ford gerðu jan­f­tefli, 1:1, í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu á Emira­tes-leik­vang­in­um í Lund­ún­um í dag. Meira »

Enn eitt jafn­teflið hjá Arsenal

12.4. Arsenal tók á móti Brent­ford í 32. um­ferð Ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar og lauk leikn­um með 1:1 jafn­tefli.   Meira »

Tryggðu Englandi fimmta sætið

9.4. Með stór­sigri sín­um á Evr­ópu­meist­ur­um Real Madrid í gær­kvöld, 3:0, tryggði Arsenal ensk­um fé­lög­um viðbót­ar­sæti í Meist­ara­deild karla í fót­bolta á næsta keppn­is­tíma­bili. Meira »

18 ár síðan liðin mætt­ust síðast

8.4. Arsenal tek­ur á móti Evr­ópu­meist­ur­um Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úr­slit­um Meist­ara­deild­ar karla í knatt­spyrnu á Emira­tes-leik­vang­in­um í Lund­ún­um klukk­an 19 í kvöld. Meira »

Fyrr­ver­andi leikmaður Li­verpool vaknaði við hand­sprengju

8.4. Knatt­spyrnumaður­inn fyrr­ver­andi Yossi Benayoun, sem lék með West Ham, Li­verpool, Chel­sea, Arsenal og QPR á Englandi, lenti í óskemmti­legri lífs­reynslu í vik­unni. Meira »

Mar­grét Lára: Fannst þetta ekki vera víti

7.4. „Mér finnst það ekki,“ sagði Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir í Vell­in­um á Sím­an­um Sport í gær, er þátta­stjórn­and­inn Hörður Magnús­son spurði hvort rétt hafi verið að dæma víta­spyrnu á My­les Lew­is-Skelly í leik Evert­on og Arsenal í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu á laug­ar­dag. Meira »

Um­deild­ur víta­spyrnu­dóm­ur réði úr­slit­um (mynd­skeið)

5.4. Evert­on og Arsenal skildu jöfn, 1:1, í 31. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar karla í knatt­spyrnu í dag.   Meira »

Arsenal mis­steig sig í Li­verpool

5.4. Evert­on og Arsenal gerðu jafn­tefli, 1:1, í fyrsta leik helgar­inn­ar í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu á Good­i­son Park í Li­verpool í dag. Meira »

Gætu verið með Arsenal

4.4. Varn­ar­menn­irn­ir Ben White og Jurriën Timber gætu spilað fyr­ir Arsenal gegn Evert­on í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta á Good­i­son Park á morg­un. Meira »

Brass­inn frá út tíma­bilið hjá Arsenal

3.4. Bras­il­íski knatt­spyrnumaður­inn Gabriel verður frá keppni það sem eft­ir er af tíma­bil­inu hjá Arsenal.   Meira »

Arsenal ótt­ast hið versta

3.4. Bras­il­íski varn­ar­maður­inn Gabriel, einn af lyk­il­mönn­um enska knatt­spyrnu­fé­lags­ins Arsenal, mun að öll­um lík­ind­um missa af báðum leikj­um liðsins gegn Real Madrid í átta liða úr­slit­um Meist­ara­deild­ar Evr­ópu. Meira »

Arsenal hef­ur viðræður við Evr­ópu­meist­ar­ann

2.4. Enska knatt­spyrnu­fé­lagið Arsenal hef­ur und­an­farna daga hafið viðræður við Nico Williams, kant­mann At­hletic Bil­bao og Evr­ópu­meist­ara Spán­ar. Meira »

Við ætl­um að reyna að vinna ensku úr­vals­deild­ina

2.4. Gabriel Mart­inelli seg­ir að Arsenal ætli sér að reyna að vinna ensku úr­vals­deild­ina í knatt­spyrnu eft­ir sig­ur liðsins á Ful­ham, 2:1, í Norður-Lund­ún­um í gær­kvöldi. Meira »

Hrósaði stjörn­unni í há­stert

2.4. Mikel Arteta, knatt­spyrn­u­stjóri karlaliðs Arsenal, hrósaði Bukayo Saka í há­stert á blaðamanna­fundi eft­ir sig­ur Arsenal á Ful­ham, 2:1, í ensku úr­vals­deild­inni í Norður-Lund­ún­um í gær­kvöldi. Meira »

Skoraði eft­ir þriggja mánaða fjar­veru (mynd­skeið)

2.4. Bukayo Saka sneri aft­ur í lið Arsenal eft­ir að hafa verið frá vegna meiðsla und­an­farna þrjá mánuði og skoraði í 2:1-sigri á Ful­ham í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í gær­kvöldi. Meira »

Drauma­end­ur­koma Saka hjá Arsenal

1.4. Arsenal hafði bet­ur gegn Ful­ham, 2:1, í 30. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar karla í knatt­spyrnu á Emira­tes-leik­vang­in­um í London í kvöld. Meira »

Vond­ar frétt­ir fyr­ir Arsenal

1.4. Arsenal varð fyr­ir áfalli í kvöld er varn­ar­maður­inn Gabriel Mag­al­hães fór meidd­ur af vell strax á 16. mín­útu í leik liðsins við Ful­ham í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta. Meira »
Staðan - England, úrvalsdeild
L U J T Mörk +/- Stig
1 Liverpool 32 23 7 2 74:31 43 76
2 Arsenal 32 17 12 3 57:27 30 63
3 Newcastle 32 18 5 9 61:40 21 59
4 Nottingham F. 32 17 6 9 51:38 13 57
5 Manch. City 32 16 7 9 62:42 20 55
6 Chelsea 32 15 9 8 56:39 17 54
7 Aston Villa 32 15 9 8 49:46 3 54
8 Bournemouth 32 13 9 10 52:40 12 48
9 Fulham 32 13 9 10 47:43 4 48
10 Brighton 32 12 12 8 51:49 2 48
11 Brentford 32 12 7 13 52:48 4 43
12 Crystal Palace 32 11 10 11 41:45 -4 43
13 Everton 32 8 14 10 34:38 -4 38
14 Manch. Utd 32 10 8 14 38:45 -7 38
15 Tottenham 32 11 4 17 60:49 11 37
16 Wolves 32 10 5 17 47:61 -14 35
17 West Ham 32 9 8 15 36:54 -18 35
18 Ipswich 32 4 9 19 33:67 -34 21
19 Leicester 32 4 6 22 27:72 -45 18
20 Southampton 32 2 4 26 23:77 -54 10
Næstu leikir Arsenal
20.04 Ipswich : Arsenal Sjá síðustu úrslít þessara liða
23.04 Arsenal : Crystal Palace Sjá síðustu úrslít þessara liða
03.05 Arsenal : Bournemouth Sjá síðustu úrslít þessara liða
11.05 Liverpool : Arsenal Sjá síðustu úrslít þessara liða
18.05 Arsenal : Newcastle Sjá síðustu úrslít þessara liða
25.05 Southampton : Arsenal Sjá síðustu úrslít þessara liða
Úrslit í leikjum Arsenal
17.08 Arsenal 2:0 Wolves
24.08 Aston Villa 0:2 Arsenal
31.08 Arsenal 1:1 Brighton
15.09 Tottenham 0:1 Arsenal
22.09 Manch. City 2:2 Arsenal
28.09 Arsenal 4:2 Leicester
05.10 Arsenal 3:1 Southampton
19.10 Bournemouth 2:0 Arsenal
27.10 Arsenal 2:2 Liverpool
02.11 Newcastle 1:0 Arsenal
10.11 Chelsea 1:1 Arsenal
23.11 Arsenal 3:0 Nottingham F.
30.11 West Ham 2:5 Arsenal
04.12 Arsenal 2:0 Manch. Utd
08.12 Fulham 1:1 Arsenal
14.12 Arsenal 0:0 Everton
21.12 Crystal Palace 1:5 Arsenal
27.12 Arsenal 1:0 Ipswich
01.01 Brentford 1:3 Arsenal
04.01 Brighton 1:1 Arsenal
15.01 Arsenal 2:1 Tottenham
18.01 Arsenal 2:2 Aston Villa
25.01 Wolves 0:1 Arsenal
02.02 Arsenal 5:1 Manch. City
15.02 Leicester 0:2 Arsenal
22.02 Arsenal 0:1 West Ham
26.02 Nottingham F. 0:0 Arsenal
09.03 Manch. Utd 1:1 Arsenal
16.03 Arsenal 1:0 Chelsea
01.04 Arsenal 2:1 Fulham
05.04 Everton 1:1 Arsenal
12.04 Arsenal 1:1 Brentford