Varði tvö víti en fékk á sig þrjú mörk (mynd­skeið)

12.4. Aaron Rams­dale markvörður Sout­hampt­on varði tvö víti en fékk á sig þrjú mörk í tapi fyr­ir Ast­on Villa, 3:0, í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í Sout­hampt­on í dag. Meira »

Hætt­ur eft­ir fallið

7.4. Ivan Juric hef­ur látið af störf­um sem knatt­spyrn­u­stjóri botnliðs Sout­hampt­on í ensku úr­vals­deild­inni eft­ir að liðið féll niður í B-deild­ina í gær. Meira »

Totten­ham sendi Dýr­ling­ana niður (mynd­skeið)

7.4. Brenn­an John­son skoraði tví­veg­is fyr­ir Totten­ham Hot­sp­ur þegar liðið lagði botnlið Sout­hampt­on 3:1 í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í gær og felldi um leið Dýr­ling­ana. Meira »

Falln­ir þó sjö leik­ir séu eft­ir

6.4. Sout­hampt­on féll í dag úr ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu eft­ir ósig­ur gegn Totten­ham Hot­sp­ur í London, 3:1, og samt á liðið enn eft­ir sjö leiki á tíma­bil­inu. Meira »

Bjargaði stigi í upp­bót­ar­tíma (mynd­skeið)

3.4. Mat­heus Franca skoraði sitt fyrsta mark í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu fyr­ir Crystal Palace þegar hann jafnaði met­in í 1:1 á ann­arri mín­útu upp­bót­ar­tíma gegn botnliði Sout­hampt­on. Meira »

Vilja ekki verða versta lið í sögu úr­vals­deild­ar­inn­ar

1.4. Mark­miðið hjá Sout­hampt­on rest­ina af tíma­bil­inu í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu er skýrt, að verða ekki versta liðið í sögu henn­ar. Meira »

Vilja rosa­lega upp­hæð fyr­ir tán­ing­inn

26.3. For­ráðamenn enska úr­vals­deild­ar­fé­lags­ins Sout­hampt­on vilja meira en 100 millj­ón­ir punda fyr­ir sókn­ar­mann­inn unga Tyler Di­bling. Meira »

Njósn­ar­ar Manchester United fylgd­ust með

25.3. Njósn­ar­ar enska knatt­spyrnu­fé­lags­ins Manchester United voru mætt­ir á leik enska U19 ára karlaliðsins síðasta laug­ar­dags­kvöld til að fylgj­ast með Tyler Di­bling sókn­ar­manni Sout­hampt­on. Meira »

Norðmaður­inn sá um botnliðið (mynd­skeið)

15.3. Jør­gen Strand Lar­sen skoraði bæði mörk Úlf­anna í 2:1-sigri liðsins gegn Sout­hampt­on í ensku úr­vals­deild­inni í dag.   Meira »

„Eru mjög strang­ir á Englandi“

14.3. Ivan Juric, knatt­spyrn­u­stjóri botnliðs Sout­hampt­on í ensku úr­vals­deild­inni, seg­ir pólska miðvörðinn Jan Bedna­rek ekki geta tekið þátt í leik liðsins gegn Wol­ves í deild­inni á morg­un vegna þess að hann fékk heila­hrist­ing í leik gegn Li­verpool um síðustu helgi. Meira »

Salah óttaðist að Li­verpool yrði refsað

9.3. Mohamed Salah, sókn­ar­maður Li­verpool, reyndi að koma í veg fyr­ir að liðið gerði sína sjöttu skipt­ingu þegar það vann Sout­hampt­on 3:1 í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í gær. Meira »

Salah af­greiddi mál­in úr vít­um (mynd­skeið)

8.3. Li­verpool fær­ist enn nær titl­in­um í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu eft­ir sig­ur á botnliði Sout­hampt­on, 3:1, á An­field í dag. Meira »

Li­verpool keyrði yfir botnliðið í seinni

8.3. Li­verpool náði 16 stiga for­skoti á toppi ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í fót­bolta með sigri á botnliði Sout­hampt­on á heima­velli, 3:1, á An­field í dag. Sout­hampt­on var með 1:0-for­ystu í hálfleik en Li­verpool var mikið betri aðil­inn í seinni hálfleik. Meira »

Li­verpool-leik­ur­inn sýnd­ur beint á mbl.is

8.3. Leik­ur Li­verpool og Sout­hampt­on í 28. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu, sem fram fer á An­field í Li­verpool, verður sýnd­ur beint hér á mbl.is í dag en hann hefst klukk­an 15.00. Meira »

Að sigra Li­verpool ekki „ómögu­legt“

7.3. Ivan Juric, knatt­spyrn­u­stjóri karlaliðs Sout­hampt­on, vill meina að það sé ekki ómögu­legt að sigra topplið Li­verpool en liðin eig­ast við á An­field í ensku úr­vals­deild­inni klukk­an 15 á morg­un. Meira »

Chel­sea skoraði fjög­ur (mynd­skeið)

26.2. Christoph­er Nkunku, Pedro Neto, Levi Colwill og Marc Cucurella skoruðu all­ir er Chel­sea vann sann­fær­andi heima­sig­ur á botnliði Sout­hampt­on, 4:0, á heima­velli í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í gær­kvöldi. Meira »

Chel­sea flaug í fjórða sætið

25.2. Chel­sea fór upp úr sjö­unda sæti og í það fjórða með því að vinna ör­ugg­an sig­ur á botnliði Sout­hampt­on, 4:0, í 27. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu karla í kvöld. Meira »

Mávarn­ir flugu hátt í suðrinu (mynd­skeið)

22.2. Sout­hampt­on tók á móti Bright­on í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í dag en leikið var á St. Mary´s leik­vangn­um í Sout­hampt­on. Gest­irn­ir voru mun betri aðil­inn í leikn­um og unnu sann­fær­andi sig­ur, 4:0. Meira »

Bour­nemouth vann Suður­strand­arslag­inn (mynd­skeið)

15.2. Bour­nemouth vann góðan sig­ur gegn Sout­hampt­on, 3:1, í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu.   Meira »

Fyrsti sig­ur­inn í þrjá mánuði (mynd­skeið)

1.2. Sout­hampt­on vann sinn fyrsta sig­ur í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í þrjá mánuði er liðið sigraði Ipswich, 2:1, í fall­bar­áttuslag á úti­velli í dag. Meira »
Staðan - England, úrvalsdeild
L U J T Mörk +/- Stig
1 Liverpool 32 23 7 2 74:31 43 76
2 Arsenal 32 17 12 3 57:27 30 63
3 Newcastle 32 18 5 9 61:40 21 59
4 Nottingham F. 32 17 6 9 51:38 13 57
5 Manch. City 32 16 7 9 62:42 20 55
6 Chelsea 32 15 9 8 56:39 17 54
7 Aston Villa 32 15 9 8 49:46 3 54
8 Bournemouth 32 13 9 10 52:40 12 48
9 Fulham 32 13 9 10 47:43 4 48
10 Brighton 32 12 12 8 51:49 2 48
11 Brentford 32 12 7 13 52:48 4 43
12 Crystal Palace 32 11 10 11 41:45 -4 43
13 Everton 32 8 14 10 34:38 -4 38
14 Manch. Utd 32 10 8 14 38:45 -7 38
15 Tottenham 32 11 4 17 60:49 11 37
16 Wolves 32 10 5 17 47:61 -14 35
17 West Ham 32 9 8 15 36:54 -18 35
18 Ipswich 32 4 9 19 33:67 -34 21
19 Leicester 32 4 6 22 27:72 -45 18
20 Southampton 32 2 4 26 23:77 -54 10
Næstu leikir Southampton
19.04 West Ham : Southampton Sjá síðustu úrslít þessara liða
26.04 Southampton : Fulham Sjá síðustu úrslít þessara liða
03.05 Leicester : Southampton Sjá síðustu úrslít þessara liða
10.05 Southampton : Manch. City Sjá síðustu úrslít þessara liða
18.05 Everton : Southampton Sjá síðustu úrslít þessara liða
25.05 Southampton : Arsenal Sjá síðustu úrslít þessara liða
Úrslit í leikjum Southampton
17.08 Newcastle 1:0 Southampton
24.08 Southampton 0:1 Nottingham F.
31.08 Brentford 3:1 Southampton
14.09 Southampton 0:3 Manch. Utd
21.09 Southampton 1:1 Ipswich
30.09 Bournemouth 3:1 Southampton
05.10 Arsenal 3:1 Southampton
19.10 Southampton 2:3 Leicester
26.10 Manch. City 1:0 Southampton
02.11 Southampton 1:0 Everton
09.11 Wolves 2:0 Southampton
24.11 Southampton 2:3 Liverpool
29.11 Brighton 1:1 Southampton
04.12 Southampton 1:5 Chelsea
07.12 Aston Villa 1:0 Southampton
15.12 Southampton 0:5 Tottenham
22.12 Fulham 0:0 Southampton
26.12 Southampton 0:1 West Ham
29.12 Crystal Palace 2:1 Southampton
04.01 Southampton 0:5 Brentford
16.01 Manch. Utd 3:1 Southampton
19.01 Nottingham F. 3:2 Southampton
25.01 Southampton 1:3 Newcastle
01.02 Ipswich 1:2 Southampton
15.02 Southampton 1:3 Bournemouth
22.02 Southampton 0:4 Brighton
25.02 Chelsea 4:0 Southampton
08.03 Liverpool 3:1 Southampton
15.03 Southampton 1:2 Wolves
02.04 Southampton 1:1 Crystal Palace
06.04 Tottenham 3:1 Southampton
12.04 Southampton 0:3 Aston Villa