West Ham

Leikmaður Li­verpool til Lund­úna?

í fyrra­dag Enska knatt­spyrnu­fé­lagið West Ham hef­ur mik­inn áhuga á Ca­oim­hin Kell­eher markverði Li­verpool.  Meira »

Eiður Smári: Li­verpool átti ekki að fá þessa horn­spyrnu

í fyrra­dag „Það hlaut að vera hann,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í Vell­in­um á Sím­an­um Sport þegar rætt var um sig­ur­mark Virgils van Dijks í 2:1-sigri Li­verpool á West Ham United í ensku úr­vals­deild­inni á sunnu­dag. Meira »

Van Dijk kvittaði fyr­ir mis­tök­in (mynd­skeið)

13.4. Virgil van Dijk fyr­irliði Li­verpool skoraði sig­ur­markið í 2:1-sigri á West Ham i ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í dag. Meira »

Li­verpool tveim­ur sigr­um frá titl­in­um

13.4. Li­verpool nálg­ast Eng­lands­meist­ara­titil­inn óðfluga eft­ir sig­ur á West Ham, 2:1, í 32. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar karla í fót­bolta á An­field í Li­verpool í dag. Meira »

Fleiri góðar frétt­ir fyr­ir Li­verpool

11.4. Bras­il­íumaður­inn Al­isson, markvörður enska knatt­spyrnuliðsins Li­verpool, er klár í slag­inn fyr­ir leik liðsins gegn West Ham á An­field næsta sunnu­dag. Meira »

Fyrr­ver­andi leikmaður Li­verpool vaknaði við hand­sprengju

8.4. Knatt­spyrnumaður­inn fyrr­ver­andi Yossi Benayoun, sem lék með West Ham, Li­verpool, Chel­sea, Arsenal og QPR á Englandi, lenti í óskemmti­legri lífs­reynslu í vik­unni. Meira »

Fjög­urra marka jafn­tefli í London (mynd­skeið)

5.4. West Ham og Bour­nemouth gerðu 2:2-jafn­tefli í London í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í dag.  Meira »

Tí­unda mark Norðmanns­ins lag­legt (mynd­skeið)

2.4. Norðmaður­inn Jörgen Strand Lar­sen skoraði sitt tí­unda mark í ensku úr­vals­deild­inni þegar Wol­ves sigraði West Ham, 1:0, í gær­kvöldi. Meira »

Norðmaður­inn hetja Úlf­anna

1.4. Wol­ves hafði bet­ur gegn West Ham, 1:0, á heima­velli sín­um í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld.  Meira »

Inn­koma Dag­nýj­ar reynd­ist góð

30.3. Landsliðskon­an Dagný Brynj­ars­dótt­ir og liðskon­ur henn­ar í West Ham sóttu stig á úti­velli gegn toppliði Chel­sea, 2:2, í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í Lund­ún­um í dag. Meira »

Hafnaði Hömr­un­um – Barcelona áhuga­samt

20.3. Enski knatt­spyrnumaður­inn Ang­el Gomes, liðsfé­lagi Hákons Arn­ar Har­alds­son­ar hjá Lille í Frakklandi, hef­ur hafnað samn­ingstil­boði West Ham United. Meira »

Opn­ar sig um bíl­slysið hræðilega

17.3. Jamaíski knatt­spyrnumaður­inn Michail Ant­onio, sókn­ar­maður West Ham United, hef­ur tjáð sig um bíl­slysið al­var­lega sem hann lenti í und­ir lok síðasta árs og var ná­lægt því að binda enda á líf hans. Meira »

Drama­tískt jafn­tefli í Li­verpool (mynd­skeið)

15.3. Evert­on og West Ham gerðu 1:1-jafn­tefli í 29. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í dag.   Meira »

Mik­il­væg­ur útisig­ur Newcastle

10.3. Newcastle vann mik­il­væg­an út­sig­ur á West Ham, 1:0, í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í Lund­ún­um í kvöld.   Meira »

Sleppti þyrlufagn­inu í virðing­ar­skyni

28.2. Tékk­neski knatt­spyrnumaður­inn Tomás Soucek kveðst ekki hafa viljað fagna marki sínu fyr­ir West Ham United gegn Leicester City í ensku úr­vals­deild­inni í gær­kvöldi af virðing­ar­skyni við and­stæðing­ana. Meira »

Ljót mörk eru jafn gild (mynd­skeið)

27.2. Tomás Soucek og Jarrod Bowen skoruðu mörk West Ham United þegar liðið lagði Leicester City að velli, 2:0, í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í kvöld. Meira »

Leicester tapaði enn ein­um leikn­um

27.2. West Ham United vann þægi­leg­an sig­ur á nýliðum Leicester City, 2:0, þegar liðin átt­ust við í 27. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu karla í Lund­ún­um í kvöld. Meira »

Markvörður­inn sprett­h­arðast­ur (mynd­skeið)

25.2. Knatt­spyrnumaður­inn Dav­id Raya, markvörður Arsenal, var sprett­h­arðast­ur allra í leik liðsins gegn West Ham United í ensku úr­vals­deild­inni um liðna helgi. Meira »

Er fyr­irliði Arsenal í fel­um?

25.2. Fyr­irliðinn Mart­in Ödega­ard átti mjög lé­leg­an leik í tapi Arsenal fyr­ir West Ham, 1:0, í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta á heima­velli Arsenal síðasta laug­ar­dag. Meira »

Bowen sökkti Skytt­un­um (mynd­skeið)

22.2. Arsenal tók á móti West Ham í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í dag en leikið var á Emira­tes vell­in­um í Lund­ún­um. Leik­ur­inn endaði með óvænt­um útisigri West Ham, 1:0. Meira »
Staðan - England, úrvalsdeild
L U J T Mörk +/- Stig
1 Liverpool 32 23 7 2 74:31 43 76
2 Arsenal 32 17 12 3 57:27 30 63
3 Newcastle 32 18 5 9 61:40 21 59
4 Nottingham F. 32 17 6 9 51:38 13 57
5 Manch. City 32 16 7 9 62:42 20 55
6 Chelsea 32 15 9 8 56:39 17 54
7 Aston Villa 32 15 9 8 49:46 3 54
8 Bournemouth 32 13 9 10 52:40 12 48
9 Fulham 32 13 9 10 47:43 4 48
10 Brighton 32 12 12 8 51:49 2 48
11 Brentford 32 12 7 13 52:48 4 43
12 Crystal Palace 32 11 10 11 41:45 -4 43
13 Everton 32 8 14 10 34:38 -4 38
14 Manch. Utd 32 10 8 14 38:45 -7 38
15 Tottenham 32 11 4 17 60:49 11 37
16 Wolves 32 10 5 17 47:61 -14 35
17 West Ham 32 9 8 15 36:54 -18 35
18 Ipswich 32 4 9 19 33:67 -34 21
19 Leicester 32 4 6 22 27:72 -45 18
20 Southampton 32 2 4 26 23:77 -54 10
Næstu leikir West Ham
19.04 West Ham : Southampton Sjá síðustu úrslít þessara liða
26.04 Brighton : West Ham Sjá síðustu úrslít þessara liða
03.05 West Ham : Tottenham Sjá síðustu úrslít þessara liða
10.05 Manch. Utd : West Ham Sjá síðustu úrslít þessara liða
18.05 West Ham : Nottingham F. Sjá síðustu úrslít þessara liða
25.05 Ipswich : West Ham Sjá síðustu úrslít þessara liða
Úrslit í leikjum West Ham
17.08 West Ham 1:2 Aston Villa
24.08 Crystal Palace 0:2 West Ham
31.08 West Ham 1:3 Manch. City
14.09 Fulham 1:1 West Ham
21.09 West Ham 0:3 Chelsea
28.09 Brentford 1:1 West Ham
05.10 West Ham 4:1 Ipswich
19.10 Tottenham 4:1 West Ham
27.10 West Ham 2:1 Manch. Utd
02.11 Nottingham F. 3:0 West Ham
09.11 West Ham 0:0 Everton
25.11 Newcastle 0:2 West Ham
30.11 West Ham 2:5 Arsenal
03.12 Leicester 3:1 West Ham
09.12 West Ham 2:1 Wolves
16.12 Bournemouth 1:1 West Ham
21.12 West Ham 1:1 Brighton
26.12 Southampton 0:1 West Ham
29.12 West Ham 0:5 Liverpool
04.01 Manch. City 4:1 West Ham
14.01 West Ham 3:2 Fulham
18.01 West Ham 0:2 Crystal Palace
26.01 Aston Villa 1:1 West Ham
03.02 Chelsea 2:1 West Ham
15.02 West Ham 0:1 Brentford
22.02 Arsenal 0:1 West Ham
27.02 West Ham 2:0 Leicester
10.03 West Ham 0:1 Newcastle
15.03 Everton 1:1 West Ham
01.04 Wolves 1:0 West Ham
05.04 West Ham 2:2 Bournemouth
13.04 Liverpool 2:1 West Ham