Stjóri Newcastle með lungna­bólgu

14.4. Eddie Howe, knatt­spyrn­u­stjóri Newcastle United á Englandi, verður ekki á hliðarlín­unni er liðið mæt­ir Crystal Palace á heima­velli og Ast­on Villa á úti­velli í ensku úr­vals­deild­inni vegna veik­inda. Meira »

Rash­ford á óvænt­an stað?

14.4. Enski knatt­spyrnumaður­inn Marcus Rash­ford gæti gengið til liðs við Crystal Palace ef Ast­on Villa kaup­ir hann ekki í sum­ar. Meira »

Varði tvö víti en fékk á sig þrjú mörk (mynd­skeið)

12.4. Aaron Rams­dale markvörður Sout­hampt­on varði tvö víti en fékk á sig þrjú mörk í tapi fyr­ir Ast­on Villa, 3:0, í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í Sout­hampt­on í dag. Meira »

Tvö mörk á tveim­ur mín­út­um (mynd­skeið)

5.4. Ast­on Villa hafði bet­ur gegn Nott­ing­ham For­est, 2:1, í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í dag.  Meira »

Villa lagði For­est

5.4. Ast­on Villa fór upp í sjötta sæti í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu með 2:1-sigri á Nott­ing­ham For­est á heima­velli í dag. Meira »

Fyrsta deild­ar­mark Rash­ford fyr­ir Villa (mynd­skeið)

3.4. Marcus Rash­ford skoraði sitt fyrsta mark í ensku úr­vals­deild­inni fyr­ir Ast­on Villa þegar hann kom liðinu á bragðið í 3:0-sigri á Bright­on & Hove Al­bi­on á úti­velli í gær­kvöldi. Meira »

Rash­ford reynd­ist Stefáni og fé­lög­um erfiður

30.3. Ast­on Villa er komið í átta liða úr­slit eft­ir útisig­ur á B-deild­arliðinu Prest­on, 3:0, í Prest­on í dag.   Meira »

Landsliðsmaður­inn byrj­ar gegn Villa

30.3. Landsliðsmaður­inn Stefán Teit­ur Þórðar­son er í byrj­un­arliði Prest­on sem mæt­ir Ast­on Villa á heima­velli í átta liða úr­slit­um enska bik­ars­ins í knatt­spyrnu klukk­an 12.30. Meira »

Skagamaður­inn fær Ast­on Villa í heim­sókn

28.3. Skagamaður­inn Stefán Teit­ur Þórðar­son og liðsfé­lag­ar hans í enska B-deild­ar­fé­lag­inu Prest­on taka á móti Ast­on Villa í átta liða úr­slit­um ensku bik­ar­keppn­inn­ar í fót­bolta í Prest­on á sunnu­dag­inn kem­ur. Meira »

Ekki val­inn vegna meiðsla

14.3. Til stóð að Thom­as Tuchel, þjálf­ari enska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, myndi velja Ollie Watkins, sókn­ar­mann Ast­on Villa, í fyrsta landsliðshóp sinn en ákvað í sam­ráði við Watkins að gera það ekki vegna smá­vægi­legra meiðsla sem hann glím­ir við. Meira »

Ensku liðin ör­ugg­lega áfram

12.3. Ensku liðin Arsenal og Ast­on Villa eru kom­in ör­ugg­lega áfram í átta liða úr­slit Meist­ara­deild­ar karla í knatt­spyrnu.   Meira »

Watkins hetj­an á erfiðum úti­velli

8.3. Fram­herj­inn Ollie Watkins skoraði sig­ur­markið í sigri Ast­on Villa á Brent­ford, 1:0, á heima­velli Brent­ford í Lund­ún­um í kvöld. Meira »

Asensio sendi Villa áfram

28.2. Nýi maður­inn Marco Asensio sá til þess að Ast­on Villa er komið í átta liða úr­slit ensku bik­ar­keppn­inn­ar í fót­bolta eft­ir sig­ur á Car­diff, 2:0, á Villa Park í Bir­ming­ham í kvöld. Meira »

Sá besti meidd­ist

26.2. Em­iliano Martín­ez, besti markvörður heims á Gull­bolt­an­um und­an­far­in tvö ár, fór meidd­ur af velli þegar lið hans Ast­on Villa tapaði 4:1 fyr­ir Crystal Palace í ensku úr­vals­deild­inni í gær­kvöldi. Meira »

Skemmt­un­in í hálfleik fór úr skorðum (mynd­skeið)

26.2. Markv­arðaskipti hjá enska knatt­spyrnuliðinu Ast­on Villa í hálfleik gegn Crystal Palace í gær­kvöld settu hálfleiks­skemmt­un heima­manna í Palace úr skorðum. Meira »

Palace skaut Villa í kaf (mynd­skeið)

25.2. Ismaila Sarr skoraði tví­veg­is fyr­ir Crystal Palace í 4:1-sigri á Ast­on Villa í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í kvöld.  Meira »

Vill hjálpa Rash­ford að finna sjálfs­traustið

23.2. Unai Emery stjóri Ast­on Villa er ánægður með Marcus Rash­ford en leikmaður­inn er á láni hjá Ast­on Villa frá Manchester United. Meira »

Hörmu­leg mis­tök Dan­ans í mark­inu (mynd­skeið)

22.2. Ast­on Villa tók á móti Chel­sea í loka­leik dags­ins í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta en leikið var á Villa Park vell­in­um í Bir­ming­ham. Leik­ur­inn var skemmti­leg­ur og endaði með end­ur­komu­sigri Ast­on Villa, 2:1. Meira »

Asensio hetja Ast­on Villa – Hörmu­leg mis­tök hjá Jörgensen

22.2. Ast­on Villa tók á móti Chel­sea í loka­leik dags­ins í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta. Leikið var á Villa Park og vann Ast­on Villa end­ur­komu­sig­ur, 2:1. Meira »

Yf­ir­lýs­ing frá leik­manni Li­verpool

21.2. Knatt­spyrnumaður­inn Darw­in Núnez birti yf­ir­lýs­ingu á sam­fé­lags­miðlin­um X en Núnez var mikið gagn­rýnd­ur eft­ir leik Li­verpool og Ast­on Villa í ensku úr­vals­deild­inni á miðviku­dags­kvöld. Meira »
Staðan - England, úrvalsdeild
L U J T Mörk +/- Stig
1 Liverpool 32 23 7 2 74:31 43 76
2 Arsenal 32 17 12 3 57:27 30 63
3 Newcastle 32 18 5 9 61:40 21 59
4 Nottingham F. 32 17 6 9 51:38 13 57
5 Manch. City 32 16 7 9 62:42 20 55
6 Chelsea 32 15 9 8 56:39 17 54
7 Aston Villa 32 15 9 8 49:46 3 54
8 Bournemouth 32 13 9 10 52:40 12 48
9 Fulham 32 13 9 10 47:43 4 48
10 Brighton 32 12 12 8 51:49 2 48
11 Brentford 32 12 7 13 52:48 4 43
12 Crystal Palace 32 11 10 11 41:45 -4 43
13 Everton 32 8 14 10 34:38 -4 38
14 Manch. Utd 32 10 8 14 38:45 -7 38
15 Tottenham 32 11 4 17 60:49 11 37
16 Wolves 32 10 5 17 47:61 -14 35
17 West Ham 32 9 8 15 36:54 -18 35
18 Ipswich 32 4 9 19 33:67 -34 21
19 Leicester 32 4 6 22 27:72 -45 18
20 Southampton 32 2 4 26 23:77 -54 10
Næstu leikir Aston Villa
19.04 Aston Villa : Newcastle Sjá síðustu úrslít þessara liða
22.04 Manch. City : Aston Villa Sjá síðustu úrslít þessara liða
03.05 Aston Villa : Fulham Sjá síðustu úrslít þessara liða
10.05 Bournemouth : Aston Villa Sjá síðustu úrslít þessara liða
18.05 Aston Villa : Tottenham Sjá síðustu úrslít þessara liða
25.05 Manch. Utd : Aston Villa Sjá síðustu úrslít þessara liða
Úrslit í leikjum Aston Villa
17.08 West Ham 1:2 Aston Villa
24.08 Aston Villa 0:2 Arsenal
31.08 Leicester 1:2 Aston Villa
14.09 Aston Villa 3:2 Everton
21.09 Aston Villa 3:1 Wolves
29.09 Ipswich 2:2 Aston Villa
06.10 Aston Villa 0:0 Manch. Utd
19.10 Fulham 1:3 Aston Villa
26.10 Aston Villa 1:1 Bournemouth
03.11 Tottenham 4:1 Aston Villa
09.11 Liverpool 2:0 Aston Villa
23.11 Aston Villa 2:2 Crystal Palace
01.12 Chelsea 3:0 Aston Villa
04.12 Aston Villa 3:1 Brentford
07.12 Aston Villa 1:0 Southampton
14.12 Nottingham F. 2:1 Aston Villa
21.12 Aston Villa 2:1 Manch. City
26.12 Newcastle 3:0 Aston Villa
30.12 Aston Villa 2:2 Brighton
04.01 Aston Villa 2:1 Leicester
15.01 Everton 0:1 Aston Villa
18.01 Arsenal 2:2 Aston Villa
26.01 Aston Villa 1:1 West Ham
01.02 Wolves 2:0 Aston Villa
15.02 Aston Villa 1:1 Ipswich
19.02 Aston Villa 2:2 Liverpool
22.02 Aston Villa 2:1 Chelsea
25.02 Crystal Palace 4:1 Aston Villa
08.03 Brentford 0:1 Aston Villa
02.04 Brighton 0:3 Aston Villa
05.04 Aston Villa 2:1 Nottingham F.
12.04 Southampton 0:3 Aston Villa