Tottenham

Stjór­inn mætti á bar­inn með stuðnings­mönn­um

14.4. Portúgal­inn Vitor Pereira, knatt­spyrn­u­stjóri karlaliðs Wol­ves, mætti á bar­inn og fékk sér bjór með stuðnings­mönn­um Úlf­anna eft­ir sig­ur á Totten­ham, 4:2, í ensku úr­vals­deild­inni í gær. Meira »

Hræðilegt gengi Totten­ham held­ur áfram (mynd­skeið)

13.4. Totten­ham tapaði enn ein­um leikn­um í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í dag, nú fyr­ir Wol­ves, 4:2, í Wol­ver­hampt­on. Meira »

Úlfarn­ir slökktu í fall­bar­átt­unni

13.4. Wol­ves vann afar mik­il­væg­an sig­ur á Totten­ham í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í dag, 4:2, og slökkti þar með í fall­bar­áttu deild­ar­inn­ar. Á sama tíma þurfti Ipswich á sigri að halda en liðið gerði jafn­tefli við Chel­sea, 2:2. Meira »

„Það er leki inn­an fé­lags­ins“

11.4. Ange Postecoglou, knatt­spyrn­u­stjóri Totten­ham Hot­sp­ur, seg­ir það ljóst að ein­hver inn­an fé­lags­ins sé að leka upp­lýs­ing­um um leik­manna­val hans á leik­dög­um. Meira »

City vill leik­mann Totten­ham

11.4. Ítal­inn Dest­iny Udogie, bakvörður enska knatt­spyrnuliðsins Totten­ham, er of­ar­lega á lista Eng­lands­meist­ara Manchester City. Meira »

Ég verð hvort eð er rek­inn

10.4. Ange Postecoglou, knatt­spyrn­u­stjóri Totten­ham, sagði á frétta­manna­fundi í dag að það skipti engu máli þó lið hans myndi vinna Evr­ópu­deild­ina í vor. Hann yrði hvort eð er rek­inn. Meira »

Ensku liðin þykja ekki sig­ur­strang­leg

10.4. Þó Totten­ham og Manchester United séu kom­in í átta liða úr­slit Evr­ópu­deild­ar karla í fót­bolta þykja önn­ur lið lík­legri til að standa uppi sem sig­ur­veg­ar­ar í keppn­inni í vor. Meira »

Yf­ir­gef­ur Lund­úna­fé­lagið

8.4. Enska knatt­spyrnu­fé­lagið Totten­ham ætl­ar ekki að kaupa þýska sókn­ar­mann­inn Timo Werner eft­ir tíma­bilið en hann er að láni hjá Lund­úna­fé­lag­inu. Meira »

Totten­ham sendi Dýr­ling­ana niður (mynd­skeið)

7.4. Brenn­an John­son skoraði tví­veg­is fyr­ir Totten­ham Hot­sp­ur þegar liðið lagði botnlið Sout­hampt­on 3:1 í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í gær og felldi um leið Dýr­ling­ana. Meira »

Falln­ir þó sjö leik­ir séu eft­ir

6.4. Sout­hampt­on féll í dag úr ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu eft­ir ósig­ur gegn Totten­ham Hot­sp­ur í London, 3:1, og samt á liðið enn eft­ir sjö leiki á tíma­bil­inu. Meira »

VAR-drama­tík í Lund­ún­um (mynd­skeið)

3.4. Chel­sea sigraði Totten­ham, 1:0, í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld.  Meira »

VAR í aðal­hlut­verki er Chel­sea sigraði

3.4. Chel­sea og Totten­ham eig­ast við í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta á Stam­ford Bridge í Lund­ún­um klukk­an 19.  Meira »

Chel­sea end­ur­heimt­ir þrjá lyk­il­menn

2.4. Cole Pal­mer, Nicolas Jackson og Noni Madu­eke verða all­ir klár­ir í slag­inn fyr­ir heima­leik Chel­sea gegn Totten­ham í 30. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu á Stam­ford Bridge annað kvöld. Meira »

Totten­ham gæti selt lyk­ilmann í sum­ar

28.3. For­ráðamenn enska knatt­spyrnu­fé­lags­ins Totten­ham íhuga að selja arg­entínska varn­ar­mann­inn Cristian Romero í sum­ar.  Meira »

Frá Totten­ham til Madríd­ar?

26.3. Atlético Madríd hef­ur mik­inn áhuga á því að festa kaup á arg­entínska knatt­spyrnu­mann­in­um Cristian Romero, miðverði Totten­ham Hot­sp­ur, í sum­ar. Meira »

Vill snúa aft­ur til Totten­ham

18.3. Mauricio Pochett­ino, þjálf­ari banda­ríska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, viður­kenn­ir að hann vilji snúa aft­ur til Totten­ham Hot­sp­ur einn dag­inn. Meira »

Segja starfið hanga á bláþræði í Lund­ún­um

17.3. Starf ástr­alska knatt­spyrn­u­stjór­ans Ange Postecoglou hjá Totten­ham hang­ir á bláþræði þessa dag­ana.  Meira »

Inn­siglaði sig­ur­inn gegn gömlu fé­lög­un­um (mynd­skeið)

16.3. Ful­ham fékk Totten­ham í heim­sókn í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í dag. Leik­ar enduðu með 2:0-sigri heima­manna.   Meira »

Komn­ir í Evr­ópuslag­inn fyr­ir al­vöru

16.3. Ful­ham lagði Totten­ham að velli í Lund­úna­slag í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í dag, 2:0, á Cra­ven Cotta­ge-leik­vang­in­um á bökk­um Thames-ár­inn­ar. Meira »

Totten­ham komið áfram

13.3. Totten­ham er komið áfram í átta liða úr­slit Evr­ópu­deild­ar karla í knatt­spyrnu eft­ir sig­ur á AZ Alk­ma­ar, 3:1, í Lund­ún­um í kvöld. Meira »
Staðan - England, úrvalsdeild
L U J T Mörk +/- Stig
1 Liverpool 32 23 7 2 74:31 43 76
2 Arsenal 32 17 12 3 57:27 30 63
3 Newcastle 32 18 5 9 61:40 21 59
4 Nottingham F. 32 17 6 9 51:38 13 57
5 Manch. City 32 16 7 9 62:42 20 55
6 Chelsea 32 15 9 8 56:39 17 54
7 Aston Villa 32 15 9 8 49:46 3 54
8 Bournemouth 32 13 9 10 52:40 12 48
9 Fulham 32 13 9 10 47:43 4 48
10 Brighton 32 12 12 8 51:49 2 48
11 Brentford 32 12 7 13 52:48 4 43
12 Crystal Palace 32 11 10 11 41:45 -4 43
13 Everton 32 8 14 10 34:38 -4 38
14 Manch. Utd 32 10 8 14 38:45 -7 38
15 Tottenham 32 11 4 17 60:49 11 37
16 Wolves 32 10 5 17 47:61 -14 35
17 West Ham 32 9 8 15 36:54 -18 35
18 Ipswich 32 4 9 19 33:67 -34 21
19 Leicester 32 4 6 22 27:72 -45 18
20 Southampton 32 2 4 26 23:77 -54 10
Næstu leikir Tottenham
21.04 Tottenham : Nottingham F. Sjá síðustu úrslít þessara liða
27.04 Liverpool : Tottenham Sjá síðustu úrslít þessara liða
03.05 West Ham : Tottenham Sjá síðustu úrslít þessara liða
10.05 Tottenham : Crystal Palace Sjá síðustu úrslít þessara liða
18.05 Aston Villa : Tottenham Sjá síðustu úrslít þessara liða
25.05 Tottenham : Brighton Sjá síðustu úrslít þessara liða
Úrslit í leikjum Tottenham
19.08 Leicester 1:1 Tottenham
24.08 Tottenham 4:0 Everton
01.09 Newcastle 2:1 Tottenham
15.09 Tottenham 0:1 Arsenal
21.09 Tottenham 3:1 Brentford
29.09 Manch. Utd 0:3 Tottenham
06.10 Brighton 3:2 Tottenham
19.10 Tottenham 4:1 West Ham
27.10 Crystal Palace 1:0 Tottenham
03.11 Tottenham 4:1 Aston Villa
10.11 Tottenham 1:2 Ipswich
23.11 Manch. City 0:4 Tottenham
01.12 Tottenham 1:1 Fulham
05.12 Bournemouth 1:0 Tottenham
08.12 Tottenham 3:4 Chelsea
15.12 Southampton 0:5 Tottenham
22.12 Tottenham 3:6 Liverpool
26.12 Nottingham F. 1:0 Tottenham
29.12 Tottenham 2:2 Wolves
04.01 Tottenham 1:2 Newcastle
15.01 Arsenal 2:1 Tottenham
19.01 Everton 3:2 Tottenham
26.01 Tottenham 1:2 Leicester
02.02 Brentford 0:2 Tottenham
16.02 Tottenham 1:0 Manch. Utd
22.02 Ipswich 1:4 Tottenham
26.02 Tottenham 0:1 Manch. City
09.03 Tottenham 2:2 Bournemouth
16.03 Fulham 2:0 Tottenham
03.04 Chelsea 1:0 Tottenham
06.04 Tottenham 3:1 Southampton
13.04 Wolves 4:2 Tottenham