Leiklýsingar í beinni

29. júní 2024

Þýskaland 2:0 Danmörk opna loka
90. mín. Florian Wirtz (Þýskaland) á skot sem er varið Skemmtilega spilað hjá Þjóðverjum og Wirtz kemst í gott færi í teignum en skýtur beint á Schmeichel.
Sviss 2:0 Ítalía opna loka
90. mín. Aðeins tvær mínútur í uppbótartíma. Svisslendingar fyrstir í átta liða úrslit, það er ljóst.
Valur 3:0 Þróttur R. opna loka
90. mín. Þróttur R. fær hornspyrnu Væntanlega síðasti séns gestanna til að skora.

28. júní 2024

Þór/KA 1:2 Breiðablik opna loka
120. mín. Leik lokið Breiðablik fagnar sigri og fer í úrslitaleikinn fjórða árið í röð.
FH 1:0 Breiðablik opna loka
90. mín. Uppbótartími 9 mínútur.
ÍA 3:2 Valur opna loka
90. mín. Steinar Þorsteinsson (ÍA) skorar 3:2 Skagamenn skora í lokin! Arnór tekur aukaspyrnu af vinstri kantinum, Fredrik kýlir hana frá en Skagamenn halda boltanum. Viktor rennir boltanum á Steinar sem leggur hann fyrir sig á vinstri og skorar með stórkostlegu skoti hægra megin við D-bogann, skrúfar hann í fjærhornið!
HK 1:2 KA opna loka
90. mín. Fimm mínútum bætt við.

27. júní 2024

KR 2:2 Fylkir opna loka
90. mín. Leik lokið +6 Leiknum lýkur með fjögurra marka jafntefli eftir frábæran síðari hálfleik.
Stjarnan 0:4 Víkingur R. opna loka
90. mín. Það verða að minnsta kosti fjórar mínútur í uppbótartíma.
Vestri 1:3 Fram opna loka
90. mín. Uppbótartíminn er 6 mínútur

26. júní 2024

EM karla F-riðill opna loka
kl. 21:00 Leik lokið Portúgal, Georgía og Tyrkland fara áfram. Tékkland situr eftir með sárt ennið.
Víkingur R. 3:2 Stjarnan opna loka
90. mín. Það verða að minnsta kosti þrjár mínútur í uppbótartíma.
FH 4:1 Tindastóll opna loka
90. mín. +3 í uppbótartíma.
EM karla E-riðill opna loka
kl. 17:53 Leik lokið Báðum leikjum lýkur með jafntefli sem þýðir að Rúmenía vinnur riðilinn og Úkraína er úr leik þrátt fyrir að vinna sér inn fjögur stig!

25. júní 2024

EM karla C-riðill opna loka
kl. 20:54 Leik lokið Markalaust jafntefli niðurstaðan í báðum leikjum! Serbar eru úr leik en Slóvenar og Danir fylgja Englendingum áfram.
Keflavík 0:2 Breiðablik opna loka
90. mín. Það verða að minnsta kosti tvær mínútur í uppbótartíma.
Þróttur R. 1:0 Fylkir opna loka
90. mín. Það verða að minnsta kosti fimm mínútur í uppbótartima hér í seinni hálfleik.
Þór/KA 1:2 Valur opna loka
90. mín. Lara Ivanusa (Þór/KA) fer af velli
EM karla D-riðill opna loka
kl. 17:55 Textalýsing Leikjum lokið! Austurríki vinnur riðilinn, Frakkland hafnar í öðru sæti með fimm stig og Holland hafnar í þriðja sæti með fjögur stig! Öll fara þau áfram í 16-liða úrslit.

24. júní 2024

EM karla B-riðill opna loka
kl. 20:59 Leik lokið Ítalir ná öðru sætinu með dramatísku jöfnunarmarki í lokin, 1:1.

23. júní 2024

FH 3:1 Fylkir opna loka
90. mín. Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir) fer af velli
Breiðablik 1:1 ÍA opna loka
90. mín. Það verða að minnsta kosti fimm mínútur í uppbótartíma í seinni hálfleik hér á Kópavogsvelli.
KA 3:2 Fram opna loka
90. mín. Daníel Hafsteinsson (KA) skorar 3:2 - Varamaðurinn Daníel skorar aftur, nú með skalla eftir fyrirgjöf Hans Viktors Guðmundssonar frá hægri, og tryggir sigur KA-manna.

22. júní 2024

Víkingur R. 1:1 KR opna loka
98. mín. +5. Hreinsað í innkast.
HK 4:3 Stjarnan opna loka
90. mín. 4 mínútum bætt við
Vestri 1:5 Valur opna loka
90. mín. Benedikt V. Warén (Vestri) fær gult spjald

21. júní 2024

Valur 3:1 FH opna loka
90. mín. Selma Sól Sigurjónsdóttir (FH) á skot sem er varið +1 Færi! Jónína sendir Selmu Sól í gegn hægra megin í teignum, hún tekur skotið en Fanney Inga ver laglega með fótunum.
Þróttur R. 1:0 Stjarnan opna loka
90. mín. 5 mínútur í uppbótartíma.
Þór/KA 3:1 Fylkir opna loka
90. mín. Það eru sex mínútur aukalega. Ég hélt að þær yrðu fleiri þar sem leikmenn hafa legið mikið í grasinu.
Keflavík 0:2 Tindastóll opna loka
90. mín. Jordyn Rhodes (Tindastóll) fær gult spjald Fyrir brot á Anitu Lind

20. júní 2024

Víkingur R. 2:1 Breiðablik opna loka
90. mín. Fimm mínútum bætt við.
Danmörk 1:1 England opna loka
90. mín. Leik lokið +4 Leiknum lýkur með jafntefli.

19. júní 2024

Breiðablik 2:1 KA opna loka
90. mín. Elvar Árni Aðalsteinsson (KA) kemur inn á +1

18. júní 2024

Valur 2:2 Víkingur R. opna loka
90. mín. Það verða að minnsta kosti fimm mínútur í uppbótartíma. Áhorfendatölur eru 1.834.
ÍA 2:1 KR opna loka
90. mín. + 5 í viðbótartíma.
Stjarnan 4:2 FH opna loka
90. mín. Átta mínútum bætt við!