Keppandi á Ólympíuleikunum í haldi lögreglu

Ástralska kvennaliðið í keppni í París.
Ástralska kvennaliðið í keppni í París. AFP/Damien Meyer

Liðsmaður ástr­alska hok­kíliðsins á Ólymp­íu­leik­un­um í Par­ís hef­ur verið hand­tek­inn fyr­ir að reyna að kaupa kókaín í frönsku höfuðborg­inni.

Nafn þess hand­tekna hef­ur ekki verið gert op­in­bert en ástr­alska ólymp­íu­nefnd­in sendi frá sér yf­ir­lýs­ingu nú í morg­un um hand­töku leik­manns­ins.

Karla- og kvennalið Ástr­al­íu var þegar fallið úr leik eft­ir töp í átta liða úr­slit­um í hokkíkeppn­inni í Par­ís.

Blaðamaður­inn Jean-Baptiste Marty greindi fyrst­ur frá hand­tök­unni á sam­fé­lags­miðlin­um X og sagði að at­vikið hefði átt sér stað í ní­unda hverfi Par­ís­ar.

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert