Sonja í sjöunda sæti og sló eigið Íslandsmet

Sonja Sigurðardóttir eftir keppni í undanúrslitum í morgun.
Sonja Sigurðardóttir eftir keppni í undanúrslitum í morgun. Ljósmynd/ÍF

Sonja Sig­urðardótt­ir hafnaði í sjö­unda sæti og sló eigið Íslands­met er hún synti í átta manna úr­slit­um í 50 metra baksundi í S3-flokki hreyfi­hamlaðra á Para­lympics-leik­un­um í Par­ís í dag.

Sonja synti á 1:07,46 mín­út­um en fyrra metið var 1:07,82 mín­út­ur.

Hún var með átt­unda besta tím­ann inn í úr­slit­in eft­ir að hafa synt á 1:10,65 mín­út­um í undanúr­slit­um í morg­un.

Allt ís­lenska sund­fólkið komst í úr­slit í sín­um grein­um en Sonja hef­ur ekki lokið keppni í Par­ís.

Hún er eini ís­lenski kepp­and­inn sem kepp­ir í tveim­ur grein­um. Sonja kepp­ir sömu­leiðis í fyrra­málið, í 100 metra skriðsundi, einnig í S3-flokki. Hefjast undanúr­slit­in klukk­an 8.51.

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert