Már hittir á réttu nóturnar

Már Gunnarsson stingur sér til sunds í úrslitum í 100 …
Már Gunnarsson stingur sér til sunds í úrslitum í 100 metra baksundi á sunnudag. Ljósmynd/Simone Castrovillari

Sund- og tónlistarmaðurinn Már Gunn­arsson er til um­f­jöllunar á vef Para­ly­m­pi­cs-leikanna í París undir yf­i­rsk­r­iftinni: „Már Gunn­arsson frá Íslandi hittir á réttu nót­ur­nar.“

Már sló eigið Íslands­m­et og hafnaði í sjö­unda sæti í úrslitum 100 met­ra baksunds í S11-flokki blindra á sunnudag.

Í um­f­jölluninni er minnst á að Már hafi sa­meinað tvær ást­ríður sínar þegar hann gaf út nýtt lag fy­r­ir Para­ly­m­pi­cs-lei­kana, sem fj­allar um ferðalag hans sem íþrótt­amanns.

Þá seg­ir að Már hafi vakið lu­kku í óly­m­píuþor­pinu í París þar sem hann by­r­ji stundum að spila á píanó sem þar er, gestum og gang­andi til mikillar gleði.

Um­f­jöllunina má lesa í heild sinni hér.

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 4 4 0 0 8:2 6 12
2 Noregur 4 1 1 2 2:4 -2 4
3 Ísland 4 0 3 1 5:6 -1 3
4 Sviss 4 0 2 2 4:7 -3 2
08.04 Noregur 0:2 Frakkland
08.04 Ísland 3:3 Sviss
04.04 Sviss 0:2 Frakkland
04.04 Ísland 0:0 Noregur
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 4 4 0 0 8:2 6 12
2 Noregur 4 1 1 2 2:4 -2 4
3 Ísland 4 0 3 1 5:6 -1 3
4 Sviss 4 0 2 2 4:7 -3 2
08.04 Noregur 0:2 Frakkland
08.04 Ísland 3:3 Sviss
04.04 Sviss 0:2 Frakkland
04.04 Ísland 0:0 Noregur
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert