„Að sjá hvernig samfélagið stendur saman. Það væri engin keppni án spilara auðvitað, en það er svo mikil þátttaka,“ segir Eyrún Elíasdóttir úr mótastjórn deildarinnar í Overwatch þegar hún er spurð hvað henni fannst ánægjulegast við nýliðið rafíþróttaár. Meira.
Leikmaður vikunnar, Bryndís „mrs_bat“ Heiða Gunnarsdóttir, Íslandsmeistari í Valorant með Klutz. Hún kennir sig við Batman og The Dark Knight er því eðlilega ein uppáhalds bíómyndin hennar. Hún lítur mest upp til foreldra sinna og öskrar og djókar í stelpunum í liðinu þegar álagið er sem mest.
Stig | L | U/T | M | |
---|---|---|---|---|
Dusty | 16 | 9 | 8/1 | 85 |
Þór | 14 | 9 | 7/2 | 80 |
IFH | 14 | 9 | 7/2 | 56 |
Saga | 12 | 9 | 6/3 | 40 |
Veca | 10 | 9 | 5/4 | -12 |
Armann | 8 | 9 | 4/5 | -9 |
Kano | 8 | 9 | 4/5 | -9 |
RAFÍK | 6 | 9 | 3/6 | -36 |
Venus | 2 | 9 | 1/8 | -109 |
ÍA | 0 | 9 | 0/9 | -84 |