Á fleygiferð á fjallahjólum í Öskjuhlíð

Um var að ræða fyrsta sinn sem keppt er í …
Um var að ræða fyrsta sinn sem keppt er í Enduro á Reykjavíkurleikunum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Enduro-fjallahjólakeppni Reykjavíkurleikanna fór fram í Öskjuhlíð nú í kvöld og var mikið um dýrðir.

Ræst var af stað frá bílastæðinu við Perluna klukkan 17 og voru fimm leiðir hjólaðar þar sem keppendur kepptust við að vera fljótastir, en samanlagður tími ræður úrslitum. 

Um var að ræða fyrsta sinn sem keppt er í Enduro á Reykjavíkurleikunum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert