Sara Rós og Nicolo ferðuðust frá Danmörku til þess að taka þátt á mótinu ásamt því að fara í tvöfalda skimun sáu og sigruðu Reykjavíkurleikana í samkvæmisdönsum um helgina. Mótið var sýnt í beinu streymi sem og á RÚV á laugardagskvöldið. Glæsilegur árangur hjá dansíþróttapari ársins 2020.
Helstu úrslit helgarinnar voru eftirfarandi
Suður amerískir dansar
1.Nicolo Barbizi - Sara Rós Jakobsdóttir Dansíþróttafélag Hafnafjarðar
2.Aron Logi Hrannarsson - Rósa Kristín HafsteinsdóttirDansdeild HK
Standard dansar