Jórunn Harðardóttir sigraði í loftriffilkeppninni á Reykjavíkurleikunum í dag með 587,8 stig.
Guðmundur Helgi Christensen varð annar með 585,7 stig og í þriðja sæti hafnaði Íris Eva Einarsdóttir með 585,6 stig.
Þau keppa öll fyrir Skotfélag Reykjavíkur.