Stærðarflokkur | Stórt |
Röð innan flokks | 38 |
Landshluti | Höfuðborgarsvæði |
Atvinnugrein | Framleiðsla |
Starfsemi | Framleiðsla á tilbúinni steinsteypu |
Framkvæmdastjóri | Björn Ingi Victorsson |
Fyrri ár á listanum | 2018 |
Eignir | 7.827.713 |
Skuldir | 5.617.774 |
Eigið fé | 2.209.939 |
Eiginfjárhlutfall | 28,2% |
Þekktir hluthafar | 1 |
Endanlegir eigendur | 2 |
Eignarhlutur í öðrum félögum | 8 |
Endanleg eign í öðrum félögum | 0 |
„Þetta eru náttúrulega híbýli fólks og skrifstofur og við þurfum að huga að því að gæðin séu í lagi,“ segir Björn Ingi Victorsson, forstjóri Steypustöðvarinnar. Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækisins felist ekki síst í því að skila af sér góðri vöru sem standist tímans tönn.
Í myndskeiðinu er rætt við Björn Inga um stefnu, starfsemi og samfélagsábyrgð Steypustöðvarinnar.
Fyrirtækið er eitt af Framúrskarandi fyrirtækjum Creditinfo sem í samstarfi við mbl.is framleiðir 10 myndskeið um Framúrskarandi fyrirtæki. Áður hafa birst myndskeið um Iðuna Fræðslusetur, Reiknistofu Bankanna, SS, Krónuna, ORF líftækni og Ueno.