ATH.: Upplýsingarnar sem hér koma fram eru úreltar. Skoðið frekar Framúrskarandi fyrirtæki 2021.

38 Steypustöðin ehf.

Stærðarflokkur Stórt
Röð innan flokks 38
Landshluti Höfuðborgarsvæði
Atvinnugrein Framleiðsla
Starfsemi Framleiðsla á tilbúinni steinsteypu
Framkvæmdastjóri Björn Ingi Victorsson
Fyrri ár á listanum 2018
Framúrskarandi 2019

Hvernig gengur reksturinn?

Eignir 7.827.713
Skuldir 5.617.774
Eigið fé 2.209.939
Eiginfjárhlutfall 28,2%
Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna

Eigendur og eignarhald

Þekktir hluthafar 1
Endanlegir eigendur 2
Eignarhlutur í öðrum félögum 8
Endanleg eign í öðrum félögum 0

Lánshæfismat félaga í sömu grein

Meðallánshæfi félaga í atvinnugreininni Framleiðsla á vörum úr málmlausum steinefnum

pila

Miðlungi áhættumikil

Meira um fyrirtækið hjá CreditInfo

Mikil ábyrgð að steypa híbýli

 „Þetta eru náttúrulega híbýli fólks og skrifstofur og við þurfum að huga að því að gæðin séu í lagi,“ segir Björn Ingi Victorsson, forstjóri Steypustöðvarinnar. Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækisins felist ekki síst í því að skila af sér góðri vöru sem standist tímans tönn. 

Í myndskeiðinu er rætt við Björn Inga um stefnu, starf­semi og sam­fé­lags­ábyrgð Steypustöðvarinnar.

Fyrirtækið er eitt af Framúrskarandi fyrirtækjum Creditinfo sem í samstarfi við mbl.is fram­leiðir 10 mynd­skeið um Framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki. Áður hafa birst mynd­skeið um Iðuna Fræðslusetur, Reikni­stofu Bank­annaSS, Krón­una, ORF líf­tækni og Ueno.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Fleiri greinar og viðtöl

Samstarfsaðilar