Stærðarflokkur | Stórt |
Röð innan flokks | 155 |
Landshluti | Höfuðborgarsvæði |
Atvinnugrein | Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi |
Starfsemi | Rannsóknir og þróunarstarf í líftækni |
Framkvæmdastjóri | Frosti Ólafsson |
Fyrri ár á listanum | 2017–2018 |
Eignir | 1.960.712 |
Skuldir | 658.887 |
Eigið fé | 1.301.825 |
Eiginfjárhlutfall | 66,4% |
Þekktir hluthafar | 10 |
Endanlegir eigendur | 37 |
Eignarhlutur í öðrum félögum | 3 |
Endanleg eign í öðrum félögum | 0 |
„Við erum vísindafyrirtæki og þar liggur okkar DNA,“ segir Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni, styrkur fyrirtækisins felist þó í blöndu vísindanna við markaðsstarf á Bioeffect vörunum sem eru nú seldar víða um heim.
Í myndskeiðinu er rætt við Frosta um starfsemina, framtíðarstefnu, samfélagsábyrgð og kjarna ORF Líftækni sem er eitt Framúrskarandi fyrirtækja Creditinfo í ár. Á næstunni verða sýnd myndskeið sem mbl.is framleiðir í samvinnu við Creditinfo um 10 fyrirtæki sem fengu viðurkenningu í vikunni fyrir að vera Framúrskarandi.
ORF ríður á vaðið en á meðal þeirra sem fjallað verður um eru Ueno, Krónan, SS og Iðan fræðslusetur.