ATH.: Upplýsingarnar sem hér koma fram eru úreltar. Skoðið frekar Framúrskarandi fyrirtæki 2021.

190 ORF Líftækni hf.

Stærðarflokkur Stórt
Röð innan flokks 155
Landshluti Höfuðborgarsvæði
Atvinnugrein Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi
Starfsemi Rannsóknir og þróunarstarf í líftækni
Framkvæmdastjóri Frosti Ólafsson
Fyrri ár á listanum 2017–2018
Framúrskarandi 2019

Hvernig gengur reksturinn?

Eignir 1.960.712
Skuldir 658.887
Eigið fé 1.301.825
Eiginfjárhlutfall 66,4%
Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna

Eigendur og eignarhald

Þekktir hluthafar 10
Endanlegir eigendur 37
Eignarhlutur í öðrum félögum 3
Endanleg eign í öðrum félögum 0

Lánshæfismat félaga í sömu grein

Meðallánshæfi félaga í atvinnugreininni Rannsóknir og þróunarstarf í raunvísindum og verkfræði

pila

Miðlungi áhættumikil

Meira um fyrirtækið hjá CreditInfo

Góð blanda vísinda og markaðsstarfs

„Við erum vísindafyrirtæki og þar liggur okkar DNA,“ segir Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni, styrkur fyrirtækisins felist þó í blöndu vísindanna við markaðsstarf á Bioeffect vörunum sem eru nú seldar víða um heim.  

Í myndskeiðinu er rætt við Frosta um starfsemina, framtíðarstefnu, samfélagsábyrgð og kjarna ORF Líftækni sem er eitt Framúrskarandi fyrirtækja Creditinfo í ár. Á næstunni verða sýnd myndskeið sem mbl.is framleiðir í samvinnu við Creditinfo um 10 fyrirtæki sem fengu viðurkenningu í vikunni fyrir að vera Framúrskarandi.

ORF ríður á vaðið en á meðal þeirra sem fjallað verður um eru Ueno, Krónan, SS og Iðan fræðslusetur.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Fleiri greinar og viðtöl

Samstarfsaðilar