ATH.: Upplýsingarnar sem hér koma fram eru úreltar. Skoðið frekar Framúrskarandi fyrirtæki 2021.

223 Ueno ehf.

Stærðarflokkur Meðalstórt
Röð innan flokks 56
Landshluti Höfuðborgarsvæði
Atvinnugrein Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi
Starfsemi Viðskiptaráðgjöf og önnur rekstrarráðgjöf
Framkvæmdastjóri Haraldur Ingi Þorleifsson
Fyrri ár á listanum Engin
Framúrskarandi 2019

Hvernig gengur reksturinn?

Eignir 746.081
Skuldir 136.809
Eigið fé 609.272
Eiginfjárhlutfall 81,7%
Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna

Eigendur og eignarhald

Þekktir hluthafar 1
Endanlegir eigendur 1
Eignarhlutur í öðrum félögum 2
Endanleg eign í öðrum félögum 0

Lánshæfismat félaga í sömu grein

Meðallánshæfi félaga í atvinnugreininni Viðskiptaráðgjöf og önnur rekstrarráðgjöf

pila

Tiltölulega áhættulítil

Meira um fyrirtækið hjá CreditInfo

13 milljónir á ári í góð málefni

00:00
00:00

„Framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki fyr­ir mér er fyr­ir­tæki sem hef­ur mjög sterkt und­ir­liggj­andi mark­mið og það mark­mið ætti lík­lega að vera tengt því að leysa eitt­hvert stórt fé­lags­legt, mann­legt eða vist­fræðilegt vanda­mál,“ seg­ir Har­ald­ur Þor­leifs­son, stofn­andi Ueno sem hef­ur náð frá­bær­um ár­angri á Banda­ríkja­markaði á und­an­förn­um árum.

Har­ald­ur sem er bú­sett­ur í San Francisco svaraði nokkr­um spurn­ing­um fyr­ir mbl.is í til­efni þess að fyr­ir­tækið er eitt af Framúrsk­ar­andi fyr­ir­tækj­um Cred­it­in­fo.

Fyr­ir­tækið setti á fót sjóð sem gef­ur 13 millj­ón­ir á ári í góð mál­efni en stór­fyr­ir­tæki á borð við Apple, Reu­ters, Visa og Lonely Pla­net hafa verið í viðskipt­um við Ueno sem var stofnað árið 2014. Vöxt­ur þess hef­ur í raun verið undra­verður og í mynd­skeiðinu seg­ir Har­ald­ur meðal ann­ars frá grunn­gild­um Ueno sem að hans sögn kalla fram það besta hjá starfs­mönn­um þess og fyr­ir­tæk­inu sem heild.

mbl.is í sam­starfi við Cred­it­in­fo fram­leiðir 10 mynd­skeið um Framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki Cred­it­in­fo og áður hafa birst mynd­skeið um Krón­una og ORF Líf­tækni.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Fleiri greinar og viðtöl

Samstarfsaðilar