ATH.: Upplýsingarnar sem hér koma fram eru úreltar. Skoðið frekar Framúrskarandi fyrirtæki 2021.

223 Ueno ehf.

Stærðarflokkur Meðalstórt
Röð innan flokks 56
Landshluti Höfuðborgarsvæði
Atvinnugrein Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi
Starfsemi Viðskiptaráðgjöf og önnur rekstrarráðgjöf
Framkvæmdastjóri Haraldur Ingi Þorleifsson
Fyrri ár á listanum Engin
Framúrskarandi 2019

Hvernig gengur reksturinn?

Eignir 746.081
Skuldir 136.809
Eigið fé 609.272
Eiginfjárhlutfall 81,7%
Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna

Eigendur og eignarhald

Þekktir hluthafar 1
Endanlegir eigendur 1
Eignarhlutur í öðrum félögum 2
Endanleg eign í öðrum félögum 0

Lánshæfismat félaga í sömu grein

Meðallánshæfi félaga í atvinnugreininni Viðskiptaráðgjöf og önnur rekstrarráðgjöf

pila

Tiltölulega áhættulítil

Meira um fyrirtækið hjá CreditInfo

13 milljónir á ári í góð málefni

„Framúrskarandi fyrirtæki fyrir mér er fyrirtæki sem hefur mjög sterkt undirliggjandi markmið og það markmið ætti líklega að vera tengt því að leysa eitthvert stórt félagslegt, mannlegt eða vistfræðilegt vandamál,“ segir Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno sem hefur náð frábærum árangri á Bandaríkjamarkaði á undanförnum árum.

Haraldur sem er búsettur í San Francisco svaraði nokkrum spurningum fyrir mbl.is í tilefni þess að fyrirtækið er eitt af Framúrskarandi fyrirtækjum Creditinfo.

Fyrirtækið setti á fót sjóð sem gefur 13 milljónir á ári í góð málefni en stórfyrirtæki á borð við Apple, Reuters, Visa og Lonely Planet hafa verið í viðskiptum við Ueno sem var stofnað árið 2014. Vöxtur þess hefur í raun verið undraverður og í myndskeiðinu segir Haraldur meðal annars frá grunngildum Ueno sem að hans sögn kalla fram það besta hjá starfsmönnum þess og fyrirtækinu sem heild.

mbl.is í samstarfi við Creditinfo framleiðir 10 myndskeið um Framúrskarandi fyrirtæki Creditinfo og áður hafa birst myndskeið um Krónuna og ORF Líftækni.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Fleiri greinar og viðtöl

Samstarfsaðilar