Stærðarflokkur | Meðalstórt |
Röð innan flokks | 60 |
Landshluti | Höfuðborgarsvæði |
Atvinnugrein | Fræðslustarfsemi |
Starfsemi | Önnur ótalin fræðslustarfsemi |
Framkvæmdastjóri | Hildur Elín Vignir |
Fyrri ár á listanum | 2010, 2011, 2012, 2013, 2017, 2018 |
Eignir | 816.348 |
Skuldir | 209.008 |
Eigið fé | 607.340 |
Eiginfjárhlutfall | 74,4% |
Þekktir hluthafar | 9 |
Endanlegir eigendur | 9 |
Eignarhlutur í öðrum félögum | 0 |
Endanleg eign í öðrum félögum | 0 |
„Við erum að færast mjög mikið inn í rafræna umgjörð,“ segir Hildur Elín Vignir, framkvæmdastjóri Iðunnar fræðsluseturs, verið sé að framleiða myndefni fyrir kennslugögn en fyrirtækið sem sinnir endurmenntun í iðnaði er eitt Framúrskarandi fyrirtækja Creditinfo.
mbl.is í samstarfi við Creditinfo framleiðir 10 myndskeið um Framúrskarandi fyrirtæki Creditinfo og áður hafa birst myndskeið um Reiknistofu Bankanna, SS, Krónuna, ORF líftækni og Ueno.
Í myndskeiðinu er rætt við Hildi um stefnu, starfsemi og samfélagsábyrgð fyrirtækisins.