Hlutabréfaviðskipti talin munu aukast

VIÐSKIPTASTOFA Íslandsbanka mun frá og með deginum í dag, bjóða viðskiptavinum sínum upp á valréttarviðskipti. Bankinn lýsir sig opinberlega viðskiptavaka sem lýtur eftirliti Verðbréfaþings Íslands. Seljanleiki hlutabréfa er talinn aukast með nýrri viðskiptavakt en valréttur gefur færi á að tryggja stöðu á markaði án þess að til sölu bréfa þurfi að koma. Frá þessu var greint á kynningarfundi bankans í gær.
 Íslandsbanki lýsir sig opinberlega viðskiptavaka, fyrstur aðila á fjármálamarkaði með viðskiptavakt á fimm fyrirtækjum á hlutabréfamarkaði. Þau eru Eimskip, Flugleiðir, Grandi, Samherji og Íslandsbanki. Í vaktinni felst að sett verða fram kaup og sölutilboð að fjárhæð 2 milljónir króna og þau endurnýjuð innan við 10 mínútum eftir að viðskipti eiga sér stað. Bankinn lýsir sig jafnframt óformlega viðskiptavaka með fimm önnur fyrirtæki í úrvalsvísitölu Verðbréfaþings.

Minnkar skammtímasveiflur



Tvenns konar valréttarsamningar




Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK