Benedikt Sveinsson nýr stjórnarformaður

Indriði Pálsson óskar Benedikt Sveinssyni nýjum stjórnarformanni til hamingju. Með …
Indriði Pálsson óskar Benedikt Sveinssyni nýjum stjórnarformanni til hamingju. Með þeim á myndinni er Hörður Sigurgestsson. Morgunblaðið/Ásdís

BENEDIKT Sveinsson var kosinn stjórnarformaður Eimskipafélags Íslands á stjórnarfundi sem haldinn var að loknum aðalfundi félagsins í gær. Indriði Pálsson, sem hefur verið stjórnarformaður Eimskips síðastliðin sjö ár, gaf ekki kost á sér til stjórnarstarfa í félaginu eftir hartnær 23 ára stjórnarsetu. Í stað Indriða kom Kolbeinn Kristinsson, formaður Verslunarráðs Íslands, nýr inn í stjórn Eimskips.

Ekki miklar breytingar í vændum

153 milljóna króna gengistap

Áform um stækkun Sundakletts

Alþjóðavæðing að skila sér

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK