Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, gangsetti í gær nýjan raf- skautaketil í mjöl- og lýsisvinnslu Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. Ketillinn mun minnka svartolíubrennslu í vinnslunni og draga þannig verulega úr losun koltvísýrings.