Umhverfisráðherra gangsetti nýjan rafskautaketil á Eskifirði

Siv Friðleifsdóttir gangsetur nýjan raf- skautaketil í mjöl- og lýsisvinnslu …
Siv Friðleifsdóttir gangsetur nýjan raf- skautaketil í mjöl- og lýsisvinnslu Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. mbl.is/Helgi Garðarsson

Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, gangsetti í gær nýjan raf- skautaketil í mjöl- og lýsisvinnslu Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. Ketillinn mun minnka svartolíubrennslu í vinnslunni og draga þannig verulega úr losun koltvísýrings.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK