Umhverfisráðherra gangsetti nýjan rafskautaketil á Eskifirði

Siv Friðleifsdóttir gangsetur nýjan raf- skautaketil í mjöl- og lýsisvinnslu …
Siv Friðleifsdóttir gangsetur nýjan raf- skautaketil í mjöl- og lýsisvinnslu Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. mbl.is/Helgi Garðarsson

Siv Friðleifs­dótt­ir, um­hverf­is­ráðherra, gang­setti í gær nýj­an raf- skauta­ketil í mjöl- og lýs­is­vinnslu Hraðfrysti­húss Eskifjarðar hf. Ketill­inn mun minnka svartolíu­brennslu í vinnsl­unni og draga þannig veru­lega úr los­un kolt­ví­sýr­ings.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka