Ákvörðun um hlutahafafundi tekin í næstu viku

Sig­ur­geir Brynj­ar Krist­geirs­son, fram­kvæmda­stjóri Vinnslu­stöðvar­inn­ar hf., seg­ir að ákveðið verði á stjórn­ar­fundi í næstu viku hvenær boðað verði til hlut­hafa­fund­ar í Vinnslu­stöðinni sem Stillu-hóp­ur­inn óskaði eft­ir fyr í mánuðinum.

Sig­ur­geir seg­ir lítið hægt að segja um þær fregn­ir að Ísfé­lag Vest­manna­eyja hafi keypt þriðjungs­hlut Stillu í Vinnslu­stöðinni, frétt­irn­ar séu nýj­ar og skoða þurfi málið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK