Órói á hlutabréfamarkaði í Pakistan

Mikill órói hefur verið á hlutabréfamarkaði í Pakistan í dag og hefur hlutabréfavísitalan lækkað um 4,7% það sem af er degi. Er þetta fyrsti dagurinn sem kauphöllin er opin eftir að Bhutto var myrt. Það sem af er ári hefur hlutabréfavísitalan hækkað um 47% í Pakistan. Tilkynnt verður á morgun um hvenær þingkosningar verða haldnar í landinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka