Enex í gíslingu eigenda sinna


„Það er engin launung yfir því að við höfum reynt hvað við getum til að leysa þennan hnút með alls konar tillögugerð,“ segir Lárus Elíasson, forstjóri Enex, um fréttir þess efnis að Merril Lynch og Kaupþing hyggist kaupa íslenska orkufyrirtækið. Lárus vill þó ekki staðfesta að ofangreindir aðilar séu að reyna að kaupa Enex en segir ljóst að eitthvað þurfi að gera.

„Eigendur Enex hafa ekki komið sér saman um hvernig eigi að reka félagið. Við höfum reynt að velta upp lausnum hér innandyra til að leysa félagið úr þeirri stöðu sem það er í. Sú staða er upp komin að starfsfólk félagsins, verkefni þess og ímynd út á við líður fyrir þennan hnút. Menn hafa verið að skoða ýmsar lausnir í málinu, eins og að fjárfestar kaupi Enex með fulltingi REI. Það hefur líka verið skoðað hvort vilji sé til að skipta félaginu upp með einhverjum hætti. En það að gera ekkert er ekki góður kostur.“

Til umræðu í stjórn REI

Vildu borga með eigin bréfum

Hjá Kaupþingi fengust þær upplýsingar að bankinn tjái sig ekki um orðróm af þessu tagi.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK