Strauss-Kahn: Óttast um afdrif evru-svæðisins

Dominique Strauss-Kahn
Dominique Strauss-Kahn MOLLY RILEY

Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóða gjaldeyrissjóðsins (IMF) segist óttast að vaxandi munur milli efnahag þeirra sextán ríkja sem mynda evru-svæðið geti sundrað myntbandalaginu. Þetta kemur fram í viðtali við Srauss-Khan í þýska vikuritinu Die Zeit.

Srauss-Khan segir að auka þurfi samræmingu stefnu ríkjanna í efnahagsmálum annars verði mismunur milli ríkjanna of mikill og stöðugleika myntbandalagsins ógnað.

Hann hvatti Evrópska seðlabankann til þess að bæta í hvað varðar aðgerðir í efnahagsmálum. Til að mynda með því að lækka stýrivexti enn frekar. 

Viðtalið verður birt í heild sinni í Die Zeit þegar blaðið kemur út á morgun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka