GlaxoSmithKline boðar uppsagnir

Höfuðstöðvar GlaxoSmithKline í London.
Höfuðstöðvar GlaxoSmithKline í London. AP

Breska lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline boðaði í dag uppsagnir starfsmanna án þess að gefa upp hversu mörgun verði sagt upp. Undanfarna daga hafa breskir fjölmiðlar birt fréttir um að allt að tíu þúsund starfsmenn GSK missi vinnuna eða um 10% af heildarfjölda starfsmanna. Hagnaður GSK dróst saman um 11,7% á síðasta ári og nam 4,6 milljörðum punda.

Nánar um afkomu GSK


mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK