Samstarfsmaður Baggers handtekinn

Stein Bagger.
Stein Bagger.

Sænski kaup­sýslumaður­inn Mika­el Lj­ungman var um helg­ina hand­tek­inn í Norr­köbing í Svíþjóð en hann er grunaður um að hafa verið sam­verkamaður Dan­ans Stein Bag­ger í um­fangs­mikl­um fjár­svik­um. Lj­ungman var ný­lega úr­sk­urðaður í gæslu­v­arðhald til 31. mars að sér fjar­ver­andi og var eft­ir­lýst­ur um all­an heim. 

Lj­ungman er grunaður um að hafa tekið þátt í skjalafalsi og þannig svikið að minnsta kosti 266 millj­ón­ir króna út úr fyr­ir­tæk­inu IT Factory, sem Bag­ger stýrði í Dan­mörku.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK