Tóku 17 milljarða út úr Sjóvá

Sjóvá
Sjóvá

Eignarhaldsfélagið Milestone hefur þegið rúma 17 milljarða króna í arðgreiðslur frá Sjóvá þann tíma sem Milestone átti tryggingafélagið. Það er tæpum einum milljarði meira en lagt var inn í Sjóvá á dögunum úr ríkissjóði, frá Íslandsbanka og skilanefnd Glitnis, til að tryggja rekstur tryggingafyrirtækisins. Þetta kom fram í fréttum RÚV í kvöld.

Á árunum sem Milestone átti í Sjóvá jukust skuldir tryggingafélagsins um 40 milljarða króna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka