Endurgreiðslur til kröfuhafa Kaupþings

Kröfuhafar Kaupþings banka myndu fá greiddar um 20% af því sem þeir áttu hjá bankanum þegar hann hrundi ef eignir hans yrðu gerðar upp nú samkvæmt frétt  Bloomberg fréttastofunnar.

Rætt er við Steinar Þór Guðgeirsson, formann skilanefndar Kaupþings í frétt Kaupþings. Fer hann þar yfir það sem hefur gerst undanfarin misseri varðandi bankann, til að mynda sölu á einhverjum dótturfélögum og útibúum Kaupþings og að einhver þeirra hafi verið yfirtekin af eftirlitsaðilum í því ríki sem þau störfuðu í.

Í fyrstu útgáfu fréttar Bloomberg var haft eftir Steinari Þór að kröfuhafarnair fengju 20% upp í kröfur sínar en fréttinni hefur verið breytt. (Þetta er sett inn á mbl.is klukkan 17:32)

Viðtalið í heild

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK