Réttaróvissa um veð Nýja Kaupþings

Baugur Group
Baugur Group mbl.is

Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Nýja Kaupþings, segir það verkefni lögfræðinga að greiða úr réttarstöðu bankans, ef sölu Baugs Group á Högum til félagsins 1998 ehf., sumarið 2008, verður rift. Þrotabú Baugs Group gerir kröfu um riftun. 1998 ehf. er í eigu Gaums.

Lögfræðingum, sem rætt hefur verið við, ber ekki saman um hvaða áhrif möguleg riftun hafi á réttarstöðu Nýja Kaupþings, sem á fyrsta veðrétt í hlut 1998 ehf. í Högum. Gamla Kaupþing veitti 30 milljarða króna lán fyrir kaupunum.

Lánsféð fór aftur til Kaupþings

Hins vegar er það sjónarmið að umrædd sala var gerð að kröfu helstu kröfuhafa Baugs, þar á meðal Kaupþings, og Baugur ráðstafaði söluandvirðinu til að greiða skuldir við bankann. Þar af leiðandi geti önnur staða komið upp.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK