Franskt skíðasetur Jóns Ásgeirs til sölu

Jón Ásgeir Jóhannesson
Jón Ásgeir Jóhannesson Ásdís Ásgeirsdóttir

Chalet 101, skíðasetur Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Ingibjargar Pálmadóttur eiginkonu hans við 1850 Courchevel í frönsku ölpunum, hefur verið auglýst til sölu hjá fasteignasölunni Courchevel Estates.

Á vefsíðu fasteignasölunnar er verð ekki gefið upp og er óskað eftir tilboðum. Minni skíðaskáli Jóns Ásgeirs á sama stað tilheyrir í dag þrotabúi Baugs og er í sölumeðferð.

Jón Ásgeir staðfesti í samtali við Morgunblaðið í gær að skíðasetrið væri til sölu, en vildi ekki tjá sig um málið að öðru leyti.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka