Er íslenskur kvikmyndaiðnaður samkeppnishæfur?

Íslenskur kvikmyndaiðnaður stendur á ákveðnum tímamótum. Mikill niðurskurður ríkis á fjárframlögum til kvikmyndasjóðs leiðir af sér að færri kvikmyndaverk eru framleidd og starfsfólki í greininni er að fækka. En er íslenskur kvikmyndaiðnaður samkeppnishæfur í samanburði við það sem þekkist í kringum okkur? Konráð Pálmason hefur nýverið skrifað meistararitgerð um þetta málefni og leiðbeinandi hans Friðrik Eysteinsson er gestur Viðars Garðarssonar í þættinum Alkemistinn þar sem fjallað er um samkeppnishæfni Íslensks kvikmyndaiðnaðar.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK