10.000 króna seðill gefinn út

Útlit seðilsins verður í svipuðum stíl og þeirra sem fyrir …
Útlit seðilsins verður í svipuðum stíl og þeirra sem fyrir eru. Arnaldur Halldórsson

Seðlabank­inn hef­ur hafið und­ir­bún­ing að út­gáfu 10.000 kr. pen­inga­seðils. Verður hann bú­inn fleiri og full­komn­ari ör­ygg­isþátt­um en áður hef­ur þekkst hér á landi. Mynd­efni seðils­ins mun tengj­ast Jónasi Hall­gríms­syni og að auki skarta ló­unni. Stefnt er að því að hinn nýi seðill fari í um­ferð að hausti eða snemma vetr­ar 2013.

Þetta kom fram í ræðu Más Guðmunds­son­ar seðlabanka­stjóra á 51. árs­fundi Seðlabanka Ísland. Lesa má ræðu hans í heild sinni hér.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka