Lægsta gildi evrunnar í tvö ár

Evrur
Evrur AFP

Þrýstingur hefur verið á evruna á gjaldeyrismörkuðum í Asíu í morgun en í nótt náði hún lægsta gildi sínu gagnvart Bandaríkjadal í tvö ár.

Evran var í Tókýó í morgun skráð á 1,2288 Bandaríkjadali samanborið við 1,2287 dali á föstudagskvöldið. Fyrr í morgun fór evran niður í 1,2225 dali og hefur ekki verið lægri í tvö ár.

Evran er skráð á 97,95 jen í Tókýó í dag en var 97,83 jen í New York á föstudagskvöldið.

Efnisorð: evrukreppan
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK