Katalónía sækir einnig um aðstoð

Frá mótmælum gegn niðurskurði í Barcelona, stærstu borg Katalóníu fyrr …
Frá mótmælum gegn niðurskurði í Barcelona, stærstu borg Katalóníu fyrr í mánuðinum. AFP

Spænska héraðið Katalónía mun þurfa á fjárhagsaðstoð að halda frá neyðarsjóði ríkisins. Þetta kom fram í máli fjármálaráðherra Katalóníu í viðtali á BBC í dag. Sagði fjármálaráðherrann, aðspurður hvort héraðið þyrfti aðstoð: „Já. Staðan er þessi: Katalónía getur ekki leitað til annarra banka en til spænsku ríkisstjórnarinnar. Svona er lífið. Allir þekkja stöðuna á markaðinum.“

Fyrir helgi hafði annað spænskt hérað, Valencia tilkynnt að það myndi sækja um aðstoð.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK