Borga fyrir að geyma í Þýskalandi

Fjárfestar flykkjast til Angelu Merkel í Þýskalandi
Fjárfestar flykkjast til Angelu Merkel í Þýskalandi AFP

Fjárfestar eru tilbúnir að borga allt að 0,5% fyrir að geyma peninga í formi ríkisskuldabréfa útgefinna af Þýskalandi. Lýsir þetta miklu vantrausti fjárfesta á öruggar fjárfestingarleiðir í Evrópu, en fyrir rúmum mánuði var ávöxtunarkrafa á sömu skuldabréf -0,0344% og því ljóst að meiri eftirspurn er eftir þýsku bréfunum nú, en 4,75 milljarðar voru boðnir í þá 3,77 milljarða sem voru í boði.

Virðast kaupendur skuldabréfa flýja frá skuldavöfðum ríkjum eins og Ítalíu og Spáni yfir í kjarnaríkin Þýskaland og Frakkland, þrátt fyrir að þurfa að greiða með bréfum þess síðarnefnda og mikla vexti hjá því fyrrnefnda.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK