Vöruviðskipti hagstæð í ágúst

Vöruskipti voru jákvæð um 12,6 milljarða í ágúst samkvæmt bráðabirgðatölum.
Vöruskipti voru jákvæð um 12,6 milljarða í ágúst samkvæmt bráðabirgðatölum. mbl.is/Rax

Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir ágúst 2012 var útflutningur 51,6 milljarðar króna og innflutningur 39,0 milljarður króna. Vöruskiptin í ágúst, reiknuð á fob verðmæti, voru því hagstæð um 12,6 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum. 

Til samanburðar voru vöruviðskipti í júlímánuði hagstæð um 2,4 milljarða og í júní 4,4 milljarða. Í júlí voru fluttar út vörur fyrir 47,4 milljarða króna og inn fyrir 45,0 milljarða króna á meðan vöru voru fluttar inn fyrir 47,4 milljarða og út fyrir 45 milljarða í júní. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK