Forsvarsmenn norræna flugfélagsins SAS kynntu í morgun áætlun sem miðar að því að draga árlega úr kostnaði sem nemur þremur milljörðum sænskra króna, 58 milljörðum íslenskra króna.
Meðal annars verður um endurskipulagningu rekstrar að ræða og eignasölu. Meðal annars verða laun starfsfólks lækkuð, samkvæmt nýrri áætlun sem SAS kynnti í morgun.